Author Topic: Chevrolet nova '72  (Read 9867 times)

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« on: September 10, 2006, 12:04:17 »
Sælir félagar :-)

Mig langar að ath hvort einnhver af ykkur veit hvað varð um Novuna sem bróðir minn átti í denn?hvort hún sé enn til eða hvort það sé búið að henda henni? þetta var er árgerð 1972 nova  dökkblá sannseruð á litinn(var gulur áður) með 307 vél  3 gíra beinaður en bróðir minn setti síðar í hana sjálfskiftingu hann var með vindskeið úr járni að aftan (spoiler) og ég man að hann verslaði þennan bíl frá þórshöfn og var hann þá með Þ-númeri,en fékk númerið ö-3020 (fastanúmerið bv-990)þegar hann var kominn til sandgerðis og síðan keflavík,þetta var í kringum '84-´87 sem hann átti hana og hann seldi bílinn aftur til þórshafnar man ég,endilega kommentið á þetta ef þið vitið um afdrif þessa bíls og ef einnhver lumar kannski á myndum þá væru þær vel þegnar :-) takk takk..:-)

kveðja Jakob..


ps hann á einnhverstaðar myndir,er að leita vonandi finnast þær?
Jakob Jónharðs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet nova '72
« Reply #1 on: September 10, 2006, 14:43:17 »
sæll, ég fletti í gegn um þær myndir sem ég á en fann ekki myndir af bílnum! Síðasti skráði eigandi af bílnum er Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður á Þrem Frökkum. Hann kaupir hann af bróðir þínum. Bíllinn er afskráður 19.02.1992
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #2 on: September 10, 2006, 14:47:39 »
Sæll moli,og takk fyrir þessar upplýsingar..:-) endilega ef einnhverjir vita eitthvað meira um afdrif hans þá látið vita..

kveðja jakob..
Jakob Jónharðs.

Offline Ásmundur S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #3 on: September 10, 2006, 15:36:14 »
Bróðir þinn hefur selt Sveinni Gunnsteinssyni hann. Bílnum var stolið af bílasölu í reykjavík þegar Sveinn átti hann. Bílinn fannst svo nokkrum mánuðum seinna og Úlfar keypti hann á uppboði í Vöku.
Ásmundur S. Sigurðsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Chevrolet nova '72
« Reply #4 on: September 10, 2006, 15:58:27 »
Það hefur enginn Sveinn Gunnsteinsson verið skráður fyrir honum, og ekki Vaka ehf. Níels Valur Jónharðsson er skráður eigandi á undan Úlfari.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #5 on: September 10, 2006, 16:22:54 »
sælir félagar,mig minnir að bróðir minn hafi keypt hann af manni sem hét sveinn?? en man ekki hverjum hann seldi hann??kannski var þessi svenni aldrei skráður eigandi þó svo hann hafi kannski átt hann? hver veit? en dúdi virðist vita eitthvað um hann,kannski hvað varð um hann eftir þetta allt saman ? gaman væri að vita..:-)

kveðja jakob..
Jakob Jónharðs.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Chevrolet nova '72
« Reply #6 on: September 10, 2006, 18:53:15 »
Quote from: "Moli"
sæll, ég fletti í gegn um þær myndir sem ég á en fann ekki myndir af bílnum! Síðasti skráði eigandi af bílnum er Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður á Þrem Frökkum. Hann kaupir hann af bróðir þínum. Bíllinn er afskráður 19.02.1992
Var ekki Úlfar að ralla á svona bíl einusinni?
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #7 on: September 10, 2006, 20:02:21 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Moli"
sæll, ég fletti í gegn um þær myndir sem ég á en fann ekki myndir af bílnum! Síðasti skráði eigandi af bílnum er Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður á Þrem Frökkum. Hann kaupir hann af bróðir þínum. Bíllinn er afskráður 19.02.1992
Var ekki Úlfar að ralla á svona bíl einusinni?
jú hvítum og rauðum
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #8 on: September 10, 2006, 22:49:33 »
Rallaði 'Ulfar og Dóri 'Ulfars ekki á einhverjum gömlum Camaro?
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #9 on: September 11, 2006, 00:50:02 »
Quote from: "Palli"
Rallaði 'Ulfar og Dóri 'Ulfars ekki á einhverjum gömlum Camaro?


júbb 67 eða 68 bíl
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #10 on: September 11, 2006, 04:54:24 »
sælir,kannski að brynjar nova viti eitthvað um hvað varð af honum?brynjar þú veist nú ansi mikið um novur íslands? :-)

Kveðja Jakob...
Jakob Jónharðs.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #11 on: September 12, 2006, 16:43:36 »
sælir bróðir minn seldi svenna bílinn,ég var að ath með það,kannski var svenni aldrei skráður eigandi að honum? koma svo það hlítur einnhver að vita hvað varð af bílnum :roll:  

kveðja jakob...
Jakob Jónharðs.

Offline Ásmundur S.

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #12 on: September 12, 2006, 18:07:21 »
Það væri þá helst að spurja Úlfar
Ásmundur S. Sigurðsson

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #13 on: September 14, 2006, 15:29:03 »
sælir  :)  já ég ætla mér að hringja í úlfar um leið og ég er kominn til íslands,er staddur í afghanistan í íslensku friðargæslunni og er bara með netsamband :)  en vonandi að einnhver komist að því hvað varð um hann :?:  ég veit að bróðir minn á myndir af honum,en hann er ekki með skanner :(  en ég ætla að redda því þegar heim er komið :D  og setja myndir inn af honum.. ps..en á meðan þá verðið þið búnir að finna út úr þessu  :D  Takk takk...

kveðja Jakob...
Jakob Jónharðs.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #14 on: September 17, 2006, 18:08:12 »
:roll: enginn með hugmynd hvað varð um hann :!:

kveðja frá afghan jakob..
Jakob Jónharðs.

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #15 on: September 26, 2006, 13:42:13 »
sæll, já endilega kondu með myndir af kagganum, ég kannast eitthvað við þetta að úlvar hafi átt hann, svo man ég eftir blue nova 71eða72 í vöku um svipað leiti og ég sótti gömlu novuna hans sigurjóns haraldssonar í vöku  :wink: ég fékk stóla og fleyra dót úr blue nova þá,1990 minnir mig. en ég er farin að leggja heddið í vín bleiti(hugsa) kv.Bk Nova  :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #16 on: September 26, 2006, 17:29:23 »
já geri það um leið og ég kem á klakann aftur :-) þá man kannski einnhver eftir honum og kannski hvað varð um hann :?:

kveðja jakob
Jakob Jónharðs.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #17 on: November 26, 2006, 13:40:25 »
sælir ég kem með myndir af bílnum í næstu viku vonandi :!:  :D
er að reyna að finna þær og skanna þær inn í tölvuna..

kveðja Jakob Jónharðsson..
Jakob Jónharðs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Chevrolet nova '72
« Reply #18 on: March 16, 2007, 22:05:46 »
sæll hvað eru eiginlega orðnir margir manuðir siðan þu ætlaðir að koma með þessar myndir og svo kemur aldrei neitt??,við gætum hugsanlega verið að leita að sama bilnum,það vill heldur enginn her kannast við '71 novuna mina sem er R.I.P i dag.kv-TRW