Author Topic: Aluminium brazing  (Read 2340 times)

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Aluminium brazing
« on: September 07, 2006, 10:12:42 »
Er eitthvað vit í "Állóðningu"?  Eru einhverir hér á landi að selja "filler" efni í þetta?

kv.
Helgi R. Theódórsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Aluminium brazing
« Reply #1 on: September 07, 2006, 14:13:45 »
Samhvæmt síðunni er þetta eingöngu selt hjá þeim

"and we sell only through our secure online shop, "  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Aluminium brazing
« Reply #2 on: September 07, 2006, 14:28:20 »
Áhugavert, þetta er örugglega efnið sem maður þarf ef maður ætlar að stytta intercooler element.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Gizmo

  • Guest
Aluminium brazing
« Reply #3 on: September 08, 2006, 00:28:08 »
Mig minnir að þetta (eða sambærilegt ál tin/lóðningarefni) hafi fengist frá Castolin, fæst í Ístækni Nethyl.

Offline Helgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Aluminium brazing
« Reply #4 on: September 08, 2006, 23:24:49 »
Takk fyrir ábendinguna Bjarni.  Fór í Ístækni í dag að tékka á þessu en var óheppinn því einhver hafði komið við klukkutíma áður og hreinsað upp lagerinn (sem þeir eru víst búnir að liggja með í 10 ár).  Ætli það sé þá ekki bara að kíkja á Ebay.  

En er enginn sem hefur prófað þetta?  Hljómar amk. sniðuglega fyrir hobbý-kall eins og mig sem hvorki hefur þekkingu á ál-suðu né á réttu græjurnar.  Var að spá í að nota þetta t.d. í viðgerð á sprungnum external vatnsgang á vél, en spurning hversu vel það heldur í sambandi við tæringu.

kv.
Helgi R. Theódórsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Aluminium brazing
« Reply #5 on: September 08, 2006, 23:56:47 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas