Author Topic: --->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10  (Read 49061 times)

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #80 on: September 13, 2006, 11:37:52 »
Ég var allavega að keppa í 2 keppnum í sumar á hondu integru, málið er bara það að ég er búinn að setja turbo á hana núna en ætlaði að setja nýja stimpla en er svona að baka með það núna ef ég þarf að fara keyra í SE flokk er það ekki???

Endilega látið mig vita hvort þetta sé ekki rétt hjá mér

Og Alli þú átt ekki séns í mína turbo hondu  8)
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #81 on: September 13, 2006, 21:06:37 »
ég mun alltaf vera 3 bílleingdum fyrir framan  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #82 on: September 13, 2006, 21:32:45 »
já aftur í löggubílnum á leið með þig heim án prófs
hondan þín fyrir aftan og svo kranabíl með ITR hans 3000gtvr4 í eftirdragi
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #83 on: September 13, 2006, 21:55:36 »
Quote from: "Racer"
já aftur í löggubílnum á leið með þig heim án prófs
hondan þín fyrir aftan og svo kranabíl með ITR hans 3000gtvr4 í eftirdragi


og þú að týna kóngulær af bílnum þínum  :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #84 on: September 13, 2006, 23:05:37 »
Quote from: "3000gtvr4"
Ég var allavega að keppa í 2 keppnum í sumar á hondu integru, málið er bara það að ég er búinn að setja turbo á hana núna en ætlaði að setja nýja stimpla en er svona að baka með það núna ef ég þarf að fara keyra í SE flokk er það ekki???

Endilega látið mig vita hvort þetta sé ekki rétt hjá mér

Og Alli þú átt ekki séns í mína turbo hondu  8)


Það má nota hvaða stimpla sem er í GT flokki.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #85 on: September 14, 2006, 13:32:50 »
Flott mál þá er það GT flokkur sem ég verð í á næsta ári
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #86 on: September 14, 2006, 14:26:49 »
Ehemm....... úr reglum GT flokks:


"Stimplar:
Setja má hvaða gerð af stimplum í mótorinn í hvaða slitútborun sem er, svo lengi sem þeir breyta ekki þjöppu frá uppgefinni þjöppu frá verksmiðju. Nota má hvaða stimpla sem er."



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #87 on: September 14, 2006, 14:30:51 »
"Nota má hvaða stimpla sem er" er í bláu, sumsé það er nýtt.
Annars er þetta heimskulegt að meiga ekki breyta þjöppu í mótor.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #88 on: September 14, 2006, 18:47:24 »
já hálf loðið þessi setning þar sem ekki eru allir amerískir með orginal þjöppu hlutföll eða þá sama mótor.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #89 on: October 13, 2006, 21:33:56 »
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Kristján"
já sumir eru bara sáttir að keira á 11 sek. ps hondan passar ekki í neinn flokk miða við þessar breitingar :wink:



plís þið v8 kallanrnir eru bara sárir yfir þvi að þessar littlu japönsku vélar eru að fara ná ykkur og ég get lovað ykkur að bráðum koma nokkrir japanskir sem  fara að keppa í flokki með ykkur og taka ykkur  :roll:


http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=17270
HVAÐ varð um stóru orðin???? Maður er hálf sjokkeraður.... Hélt bara á tímabili að ég mundi bara sjá afturendann á þessum, en núna fær maður bara allsekkert að sjá hann !
Þú sjokkaðir þó :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #90 on: October 14, 2006, 13:36:41 »
ég er buinn að fá stimplana og spyssa  :lol:  vantar bara pakkningar og höfuðlegur til að byrja raða saman  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #91 on: January 14, 2007, 17:37:00 »
jæja þá er maður svona rétt byrjaður að dunda í þessu og er buinn að vera panta í rólegheitum þar sem ég er enginn milli en allanvegna  þá pantaði ég stimpla sem pössuðu svo ekki á stanginar þannig ég þarf að kaupa aðra stimpla með pin locks

allar pakkningar i vél efri/neðri hluti


plast pakkning við intake manifold

höfuð legur


stimplanir sem pössuðu ekki og þeir voru með 8.5:1 í þjöppu






byrjaði síðan að slipa ventlana







Eagle stangir með arp 2000 boltum





spyssar RC 1000cc




Doldill munur á þessum og orginal :D


wideband controller frá gstuning



nitro flaskan



Crv Vatnskassi 2x stærri en orginal Vti kassi



síðan á ég eftir að panta doldið meira í viðbót svo maður verði tilbuinn með þetta fyrir sumarið

nóni er með turbinuna, manifoldið og downpipið og er að breyta þvi fyrir mig þannig ekki eru til myndir af þvi hehe
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #92 on: January 14, 2007, 18:38:34 »
Þetta verður svaka græja  8)

En hvernig stimplar eru þetta, skrítnir svona grófir.
Eru þeir ekki þrykktir ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #93 on: January 14, 2007, 19:27:19 »
Quote from: "firebird400"
Þetta verður svaka græja  8)

En hvernig stimplar eru þetta, skrítnir svona grófir.
Eru þeir ekki þrykktir ?


fór með þá i kistufell og þeir sögðu að þetta væri ágætis stimplar og þeir uti hafa verið á 400whp bílum með þeim
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #94 on: January 14, 2007, 20:13:42 »
Quote from: "firebird400"
Þetta verður svaka græja  8)

En hvernig stimplar eru þetta, skrítnir svona grófir.
Eru þeir ekki þrykktir ?

svo vantar líka fjóra í pakkann :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #95 on: January 14, 2007, 20:17:17 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "firebird400"
Þetta verður svaka græja  8)

En hvernig stimplar eru þetta, skrítnir svona grófir.
Eru þeir ekki þrykktir ?

svo vantar líka fjóra í pakkann :?


vá þið eruð svo gamlir kallar  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #96 on: January 14, 2007, 20:20:14 »
:wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #97 on: January 20, 2007, 16:07:17 »
HOT
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #98 on: January 20, 2007, 20:00:57 »
Þetta verður flott, gaman af þessu að menn séu að vinna í tækjonum sínum 8)
Kristján Hafliðason

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
--->PROJECT LÓLA<---- Turbo komið á vélina :D bls 10
« Reply #99 on: January 21, 2007, 00:16:54 »
Quote from: "Krissi Haflida"
Þetta verður flott, gaman af þessu að menn séu að vinna í tækjonum sínum 8)


en þú veist að þetta er bara 4cyl mótor  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98