Author Topic: Ford Fairlane´66  (Read 8691 times)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« on: July 16, 2006, 00:48:07 »
Jæja þá er afmælisgjöfin mín komin í hús!!
Þetta reyndist eftir allt vera 1966 Ford Fairlane GT 390 cid. Reyndar er búið að skipta út 4 gíra kassanum fyrir C-6 sjálfsk. með reverse manual ventlaboddy.Eitthvað virðist vagninn hafa verið notaður til spyrnu því að búið er að grindartengja hann,setja ladderbars,læst drif, Hooker flækjur,Holley 750 blandara,dýpka olíupönnu,ál vatnskassi,MSD með útslætti ofl.
Bíllinn reyndist hins vegar vera talsvert meira ryðgaður en vonast hafði verið og ,ja svona dálítið tuskulegur já,en það er nú ekkert óyfirstíganlegt.
Fjölskildan fór hins vegar í dag og bónaði kaggann svo hann væri aðeins ásjálegri.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #1 on: July 16, 2006, 01:07:57 »
Hér átti að koma mynd ,en mínar virðast vera of stórar til að komast inn.
Redda þessu á morgun. :oops:
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Alltaf sama vælið!
« Reply #2 on: July 16, 2006, 01:14:22 »
Sælir félagar. :)

Maður verður víst að redda þessu fyrir Sigtrygg, og koma með eina sem var tekin á föstudaginn fyrsta dag hundadaga :!:
Ég get lítið gert af þessum náunga sem er að þvælast þarna hjá bílnum, en hann heimtaði að vera fyrir. :lol:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #3 on: July 16, 2006, 01:24:13 »
Takk Hálfdán!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Ford Fairlane´66
« Reply #4 on: July 16, 2006, 01:27:47 »
Til hamingju með þetta Sigtryggur, þetta er góð afmælisgjöf. Mér sýnist þetta nú vera hinn fínasti bíll af myndunum að dæma.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #5 on: July 16, 2006, 01:30:39 »
Það er alveg ótrúlegt hvað lakk og teppi geta hulið  :shock:  :)
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
OKOK hér koma fleiri.
« Reply #6 on: July 16, 2006, 01:33:38 »
Sælir aftur. :)

Vegna fjölda áskorana frá Sigtryggi þá koma hérna tvær í viðbót.
Ég verð síðan að taka fleiri á morgun. :P
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #7 on: July 16, 2006, 18:04:39 »
Til lukku með kaggann.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Fairlane GT
« Reply #8 on: July 16, 2006, 22:48:16 »
Sælir félagar. :D

Þessar voru teknar í dag sunnudag, eftir að bíllinn hafði verið massaður og bónaður af Sigtrygg og fjölskyldu. 8)
Og auðvita varð að prófa tækið. :twisted:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ford Fairlane´66
« Reply #9 on: July 16, 2006, 23:23:30 »
Glæsilegur Sigtryggur, innilega til hamingju með gripinn!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline moparforever

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #10 on: July 17, 2006, 13:05:43 »
Til hamingju tryggur & co með kaggann
Gunnþór Ingólfsson S:824-4484

Dodge Coronet 500 1967 383 SELDUR
Dodge Dart Swinger 1970 slant-six Dáinn
Harley V-ROD 2003
it´s MOPAR or no car so it´s no car

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
Ford
« Reply #11 on: July 17, 2006, 18:43:39 »
Flottur :D
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #12 on: July 17, 2006, 21:20:57 »
Innilega til hamingju með gripinn  :wink:  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline villijonss

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 264
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #13 on: July 17, 2006, 22:45:18 »
Til lukku með tækið verður gaman að sjá galaxie inn minn og þennann hlið við hlið á braut :) báðir með 390 fe ford
ford er málið !!
Vilhjálmur Jónsson
Real Race cars have paddle tires

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #14 on: July 17, 2006, 22:45:19 »
Glæsilegur bíll. Til hamingju með gripinn.
Þú verður að mæta á næsta hitting hjá Kruser.
Þessi á fyllilega erindi þangað. Ég mæti með skiltið.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #15 on: July 24, 2006, 23:09:43 »
Huggulegur bíll
Sigurbjörn Helgason

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #16 on: July 27, 2006, 02:00:10 »


Um að gera að bæta þessari mynd þá í safnið  8)
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #17 on: August 01, 2006, 00:17:53 »
Til lukku með vagninn, bara flottur.
kv.
Palli Páls
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #18 on: February 10, 2007, 00:23:00 »
JÆJA Sigtryggur, buið að gera eitthvað fyrir sumarið????
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Ford Fairlane´66
« Reply #19 on: February 10, 2007, 12:55:03 »
er hann ekki orðinn svona :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal