Author Topic: S-10 xtreme Nightrider pikkinn  (Read 2142 times)

Offline fannarboy

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
S-10 xtreme Nightrider pikkinn
« on: June 28, 2006, 21:55:27 »
Jæja, nú verð ég því miður að láta undan og selja pikkann


Tegund: Chevrolet

Undirtegund: S-10 - Xtreme

Árgerð: 2003

Ekinn: 35.000 Mílur -> 56.000 KM

Vél: 4300cc V6 (262cid)

Skipting: Sjálfskiptur - V8 skipting

Drif: Afturhjóladrifinn

Læsing: G80




Aukahlutir:

- Rafmagn í rúðum og speiglum
- Hiti í speiglum
- Cruize control
- Vökvastýri
- Loftkæling (a/c)
- ABS
- Cover inní palli
- Nýr DUB afturstuðari
- Nýleg Angeleyes Ljós
- Glær Stefnuljós
- Kastarar
- CD spilari með magasíni
- Viper 791 Fjarstart / þjófavörn
- Cone loftinntak
- Dökkar hliðar og afturrúða
- Samlitur
- Sportrendur


Það sem fylgir með (hef ekki komist yfir að setja í hann)

- Flækjur
- Flowmaster Kútur
- 2x 3.5" Chrome endastútar
- Hvítt overlay /Blá lýsing í mæla

Specs:

Bíllinn er breyttur af GM úti og var hann lækkaður og kittið sett á hann þar þannig að það er ekkert búið að fúska við þau mál. Ég held ég fari með rétt mál en, hann er með öllum þeim aukabúnaði sem hægt er að fá í hann fyrir utan Leðrið  Ég held að þetta sé sá eini hér á landinu sem er orginal en ekki breyttur þ.e.a.s. af þessum 3 sem eru hérna á landinu

Ég er annar eigandinn af bílnum, en það var einn eigandi af honum í usa á undan mér.

Þessi bíll er alger headturner og looker enda er endalaust bennt á hann hvar sem maður er, enda fáir svona bílar á götunni
Ástæðan fyrir sölunni er sú að ég er áð læra flugið og það er að rífa aðeins og mikið í budduna

Fannar Freyr Markússon