Author Topic: VW Dune Buggy  (Read 3417 times)

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
VW Dune Buggy
« on: June 11, 2006, 23:28:26 »
þessi er aftur til sölu!!

mótor tekinn upp fyrir 3 árum:nýjir stymplar, allar legur í kjallara, strokkar, hedd yfirfarið og ventlar slípaðir bíllinn hefur verið lítið keyrður eftir það
það sem er að honum er brotinn framm öxull og brotnar festingar fyrir framdrif

Slagrými hreyfilsins er 1500cc sem gefur um 72 hestöfl, ætlað var alltaf að setja tveggjahólfa blöndung á skrýmslið.
búið er að mixa frammdrif í hann, sem er afturdrif úr subaru 1800







einhvað af varahlutum getur fylgt með

Þetta er þrusu skemmtilegt leiktæki sem svíkur engann!!

Áætlað verð er um 80Þ kr

*ath bíllinn er staðsettur í vík í mýrdal*
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)