Author Topic: smá fáranleg spurning  (Read 2426 times)

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
smá fáranleg spurning
« on: June 01, 2006, 13:19:49 »
ég er með hérna GAMLAN cherokee sem eyðir líklega 30 á hundraði þar sem skiptinginn virðist einhvað skrítin að mínu mati þar sem mér finnst hún skipta sér svo fljótt um gíra á öllum snúningi hvort ég sé að keyra á 30-70km/h þá er hún kominn í síðasta gír á no time þannig maður þarf að stíga pinnann neðar kannski einhver sem kannast við einhvað svona?
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline vbg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
smá fáranleg spurning
« Reply #1 on: June 01, 2006, 22:03:48 »
Hversu gamlan hvaða vél eitthvað breyttur
valdimar bjarni guðmundsson
caprice 83 í hvíld
pontiac lemans 70

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
smá fáranleg spurning
« Reply #2 on: June 01, 2006, 22:27:10 »
er þá ekki pikkarinn ótengdur hjá þér.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline haddi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
smá fáranleg spurning
« Reply #3 on: June 02, 2006, 15:04:29 »
Ef hanner ekki með barka þá er eitthvað að TPS rofa.
Hafliði Guðjónsson Sjálfskiptingaviðgerðir-Bílaviðgerðir
   8669913