Author Topic: Team ICE. Upplýsingar um umfjöllun í blöðum og tímaritum  (Read 1779 times)

Offline Ice555

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
    • http://www.teamice.is
Nú og næstu daga verður gerð grein á heimasíðunni okkar, www.teamice.is , fyrir þeirri umfjöllun sem verið hefur um Team ICE Imprezuna og árangur Gulla og uppgefnar tengingar til að nálgast þær upplýsingar.  

Í mars hefti tímaritsins ScoobyMagazine var ítarleg umfjöllun um Team ICE Imprezuna og Gulla.  
Í nýrri frétt á heimasíðunni er gerð grein fyrir því og fleiru.

Keppnistímabilið hefst senn og undirbúningur gengur vel.

 

Með kveðju,
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Halldór Jónsson
Team ICE
www.teamice.is
Subaru Impreza 2,0 STi
Hestöfl: 880+
Tog: 816+ Nm
Besti árangur Gulla og 555:
1/4 míla: 9,4850 sek. á 151,06 mílu
1/8 míla: 6,1899 sek. á 122,46 mílum
60 fet: 1,4900 sek
Hröðun 0 - 100 km: 2,5 sek.