Author Topic: Verður æfing á föstudagskvöld??  (Read 7471 times)

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #20 on: May 13, 2006, 11:10:28 »
13.13 @ 99.78 mílum

Mjög sáttur með þann tíma á óbreyttum STi  8)

Ætla undir 13 sec á óbreyttum!  8)

Sjáum til hvað skeður næsta föstudag
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #21 on: May 13, 2006, 11:45:17 »
Quote from: "kjallin"
13.13 @ 99.78 mílum

Mjög sáttur með þann tíma á óbreyttum STi  8)

Ætla undir 13 sec á óbreyttum!  8)

Sjáum til hvað skeður næsta föstudag


Frábærir tímar á stock bíl,hvað viktar bíllin með ökumanni ?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #22 on: May 13, 2006, 13:09:49 »
og alveg magnað hvað það er hægt að bæta mikið tíma á svona STi imprezu með ekki meiri breytingum en þetta

Marteinn ertu ekki bara kominn með down pipe púst og síu, já eða...?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #23 on: May 13, 2006, 13:34:59 »
Ég stútaði kúplingunni meðal annars á fimmtudasgkvöldið, verður töluvert langt í að Transinnn komi aftur á götuna...... En ég ætla að fara koma gamla í gagnið :o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #24 on: May 13, 2006, 14:17:26 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "kjallin"
13.13 @ 99.78 mílum

Mjög sáttur með þann tíma á óbreyttum STi  8)

Ætla undir 13 sec á óbreyttum!  8)

Sjáum til hvað skeður næsta föstudag


Frábærir tímar á stock bíl,hvað viktar bíllin með ökumanni ?


Í kringum 1550kg

Ætla að mæla hann í kvöld
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #25 on: May 13, 2006, 14:26:56 »
Quote from: "Kiddi"
Ég stútaði kúplingunni meðal annars á fimmtudasgkvöldið, verður töluvert langt í að Transinnn komi aftur á götuna...... En ég ætla að fara koma gamla í gagnið :o


Iss fáðu þér bara Imprezu  :lol:
Geir Harrysson #805

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #26 on: May 13, 2006, 14:49:02 »
Quote from: "Geir-H"
Quote from: "Kiddi"
Ég stútaði kúplingunni meðal annars á fimmtudasgkvöldið, verður töluvert langt í að Transinnn komi aftur á götuna...... En ég ætla að fara koma gamla í gagnið :o


Iss fáðu þér bara Imprezu  :lol:

fáðu þé að ríða
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #27 on: May 13, 2006, 16:19:41 »
Quote from: "firebird400"
og alveg magnað hvað það er hægt að bæta mikið tíma á svona STi imprezu með ekki meiri breytingum en þetta

Marteinn ertu ekki bara kominn með down pipe púst og síu, já eða...?


eg er með 3" kerfi frá turbínu og orginal síu box

var að fá dót í hann í gær, sem verður komið í fyrir næstu æfingu :)

minn bill vigtar 1475kg +100kg ég = 1575 kg , já ég var með helfullan tank uppá braut, enda klaraðist slatti :P
Subaru Impreza GF8 '98

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #28 on: May 13, 2006, 16:26:37 »
Quote from: "Hondusnáði"
Quote from: "firebird400"
og alveg magnað hvað það er hægt að bæta mikið tíma á svona STi imprezu með ekki meiri breytingum en þetta

Marteinn ertu ekki bara kominn með down pipe púst og síu, já eða...?


eg er með 3" kerfi frá turbínu og orginal síu box

var að fá dót í hann í gær, sem verður komið í fyrir næstu æfingu :)

minn bill vigtar 1475kg +100kg ég = 1575 kg , já ég var með helfullan tank uppá braut, enda klaraðist slatti :P


MJ + FIX = rot13( fox ) / TECH.  SNICKERS
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #29 on: May 16, 2006, 00:58:53 »
Quote from: "kjallin"
13.13 @ 99.78 mílum

Mjög sáttur með þann tíma á óbreyttum STi  8)

Ætla undir 13 sec á óbreyttum!  8)

Sjáum til hvað skeður næsta föstudag



Hvað er hann mikið óbreyttur, alveg eða bara smá? :lol:  Geggjaður tími, er þetta 2.0 eða 2.5?


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline kjallin

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 23
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #30 on: May 16, 2006, 01:07:19 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "kjallin"
13.13 @ 99.78 mílum

Mjög sáttur með þann tíma á óbreyttum STi  8)

Ætla undir 13 sec á óbreyttum!  8)

Sjáum til hvað skeður næsta föstudag



Hvað er hann mikið óbreyttur, alveg eða bara smá? :lol:  Geggjaður tími, er þetta 2.0 eða 2.5?


Kv. Nóni


Eina breytingin er K&N panel filter ;)

Þetta er 2.0
Maggi
Subaru Impreza WRX STi ´05
Yamaha R6 ´06

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #31 on: May 19, 2006, 16:49:07 »
æfing í kvöld  ??
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Verður æfing á föstudagskvöld??
« Reply #32 on: May 19, 2006, 18:39:46 »
Subaru Impreza GF8 '98