Author Topic: KK missti af strætó  (Read 3194 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
KK missti af strætó
« on: April 25, 2006, 18:17:22 »
Jæja nú er naglinn kominn í Aksturskennslusvæðið á Akranesi.

Í gær var undirrituð yfirlýsing af samgönguráðherra, bæjarstjóranum á Akranesi og formanni ökukennarafélags íslands um rekstur á sérhönnuðu ökukennslusvæði á Akranesi.

 
   Ég held að KK geti nú endanlega gleymt sínum áætlunum um að keyra í hringi..
 
   
http://akranes.is/Default.asp?sid_id=5502&tId=99&fre_id=31779&Tre_Rod=002|010|&qsr

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
KK missti af strætó
« Reply #1 on: April 25, 2006, 18:42:10 »
Það er nú alveg hægt að hafa fleiri en eina svona braut á klakanum þótt hann sé ekki stór og ég á ekki von á því að hverjum sem er verði hleypt í þetta gimmick á Akranesi....

... skulum ekki gefast upp svona auðveldlega.

En byrjum á því að fá beinu brautina okkar í lag... svo má verða ringlaður.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
KK missti af strætó
« Reply #2 on: April 25, 2006, 18:49:39 »
Visir.is
Quote
ökunemar og þeir sem vilja auka ökuleikni sína geta æft sig á sérútbúnu svæði.
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
KK missti af strætó
« Reply #3 on: April 25, 2006, 18:54:05 »
og heldurðu virkilega að það verði svona simple.... þið verðið bara að afsaka ég hef miður litla trú á því.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
KK missti af strætó
« Reply #4 on: April 25, 2006, 21:09:38 »
Og hver leggur það á sig að fara upp á Akranes. pff

 :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline hillbilly

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
sælir
« Reply #5 on: April 26, 2006, 00:35:59 »
hversu leingi væri hring brautinn að borga sig ef það væri bara rukkað grimmt inna á hana
drive it like you stole it   


camaro 84
chevrolet c 1500  88 seldur
chevrolet k1500 91  seldur
ktm 450 exc   06
malibu flame 79 seldur

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Slappið þið af!
« Reply #6 on: April 26, 2006, 07:57:30 »
Sko hér tók ég greinina og LAS hana og það stendur ekkert um það að þarna verði hægt að spyrna né keppa í kvartmílu né neinum öðrum aksturs íþróttum! Að mínu mati skyldum við fagna því að verið sé að sinna þörfum um lokuð svæði víðsvegar á landinu, fyrir ökukennara og komandi ökumenn! Þetta svæði verður sjálfsagt og vonandi eitthvað í líkingu við akstursæfingasvæði t.d í Svíþjóð þar sem m.a löggan og fleiri æfa sig að þræða á milli stika og þessháttar! Við skulum ekki stökkva uppá nefið á okkur og búa til neikvæða umræðu um það sem er mjög jákvætt!                                                                                "Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri á Akranesi, Guðbrandur Bogason, formaður Ökukennarafélags Íslands og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra undirrituðu svohljóðandi yfirlýsingu í húsnæði Ökukennarafélags Íslands fyrr í dag:  "Ökukennarafélag Íslands og Akraneskaupstaður hafa tekið upp formlegt samstarf um undirbúning að stofnun fyrirtækis sem mun sjá um rekstur sérhannaðs aksturskennslusvæðis er staðsett verður á Akranesi.
Aksturskennslusvæði þetta tekur mið af væntanlegri reglugerð samgönguráðuneytisins um aksturskennslusvæði og mun þjóna öllum landsmönnum.
Meginmarkmið þessa samstarfs er að auka umferðaröryggi á Íslandi með uppbyggingu og rekstri á sérhönnuðu aksturkennslusvæði fyrir íslenska ökumenn. Aksturskennslusvæðinu er ætlað að standast alþjóðlegar kröfur sem gilda um slík svæði. Samstarfsaðilar munu einnig leggja sig fram við að reisa sérstök ökugerði fyrir akstursþjálfun á nokkrum stöðum á landinu og efla þannig enn frekar grunnökunám á Íslandi.
Aðilar lýsa vilja sínum til að hrinda þessu verkefni í framkvæmd á næstu mánuðum í samstarfi við samgönguyfirvöld og aðra þá er að umferðaröryggismálum koma.
Um áratuga skeið hafa ökukennarar haft gerð slíks svæðis á stefnuskrá sinni þannig að segja má að gamall draumur sér senn að rætast".
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
KK missti af strætó
« Reply #7 on: April 26, 2006, 12:49:38 »
Sara mín, það var bara enginn að tala um að það ætti að vera með einhverjar spyrnuæfingar á Akranesi. Þú einfaldlega sérð ekki tækifærið sem er fólgið í því að sameina þessa framkvæmd og framtíðaráform til uppbyggingar á svæði KK og hafa þessa aðstöðu í Kapelluhrauninu, og þannig nýta hlutina fyrir fleiri aðila en KK-meðlimi, svo sem ökukennara og nema þeirra, lögreglumenn, sjúkraflutningamenn ogs.frv.

Því fleiri sem koma að uppbyggingu á svæðinu því betra og því meiri líkur á því að það gerist eitthvað von bráðar.

PS. Þó að það standi eitthvað í einhverri frétt, er ekki þar með sagt að framkvæmdin verði alveg eftir því.

Tóti
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
KK missti af strætó
« Reply #8 on: April 26, 2006, 18:33:35 »
Ég var eitthvað að rembast við að segja hvað þetta væri jákvætt Tóti minn, ég hef sagt þetta skringilega kanski, en allavega er það hér með leiðrétt honný, mér finnst þetta mjög jákvætt. :oops:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
KK missti af strætó
« Reply #9 on: April 26, 2006, 20:51:58 »
Quote from: "440sixpack"
Sara mín, það var bara enginn að tala um að það ætti að vera með einhverjar spyrnuæfingar á Akranesi. Þú einfaldlega sérð ekki tækifærið sem er fólgið í því að sameina þessa framkvæmd og framtíðaráform til uppbyggingar á svæði KK og hafa þessa aðstöðu í Kapelluhrauninu, og þannig nýta hlutina fyrir fleiri aðila en KK-meðlimi, svo sem ökukennara og nema þeirra, lögreglumenn, sjúkraflutningamenn ogs.frv.

Því fleiri sem koma að uppbyggingu á svæðinu því betra og því meiri líkur á því að það gerist eitthvað von bráðar.

PS. Þó að það standi eitthvað í einhverri frétt, er ekki þar með sagt að framkvæmdin verði alveg eftir því.

Tóti



Tóti, það er alveg á tæru að formaður ökukennarafélagsins er ekki til í samstarf við akstursíþróttafélög eftir því sem mér skilzt.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0