Author Topic: hvar fæ ég þessa olíu??  (Read 4639 times)

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
hvar fæ ég þessa olíu??
« on: April 18, 2006, 03:21:08 »
Topic-ið spyr allt sem spyrja þarf..

en hvar fæ ég þessa olíu? þarf ég kannski að panta hana að utan :?

silkoline syn5 75w 90[/size][/color]
R-32 GTR

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #1 on: April 18, 2006, 12:36:58 »
Geturðu ekki notað hvaða synthetíska gírkassaolíu sem er?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #2 on: April 18, 2006, 18:22:47 »
Quote from: "baldur"
Geturðu ekki notað hvaða synthetíska gírkassaolíu sem er?


jah ég spurði bara um hvernig olíu ég ætti að kaupa á gírkassann hjá mér á skyline-spjalllinu og ég fékk þetta svar :? ...

er nefnilega að fara að setja nýja kúplingssettið í og þarf náttúrulega að taka olíuna af kassanum í leiðinni. :oops:
R-32 GTR

Gizmo

  • Guest
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #3 on: April 18, 2006, 19:09:08 »
Settu bara einhverja sintetíska "known name" olíu á Datsunin, hann er varla það matvandur að hann þoli ekki td Mobil1, Valvoline eða Castrol svo eitthvað sé nefnt.

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #4 on: April 18, 2006, 19:27:07 »
Quote from: "Gizmo"
Settu bara einhverja sintetíska "known name" olíu á Datsunin, hann er varla það matvandur að hann þoli ekki td Mobil1, Valvoline eða Castrol svo eitthvað sé nefnt.


ok en hvar fæ ég þetta? bara úti á bensínstöð eða? :oops:

þ.e Castrol,mobil 1 eða valvoline og hvað kostar svona?
R-32 GTR

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #5 on: April 18, 2006, 20:47:25 »
Nú veit ég ekki alveg hvernig gírkassinn í þessum bílum er uppbyggður, en er ekki blaut kúpling fyrir framdrifið? Þá er örugglega ekki alveg sama hvaða olía er notuð. Gæti þurft að vera einhver "LSD" olía eða álíka.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #6 on: April 18, 2006, 20:53:35 »
Quote from: "baldur"
Nú veit ég ekki alveg hvernig gírkassinn í þessum bílum er uppbyggður, en er ekki blaut kúpling fyrir framdrifið? Þá er örugglega ekki alveg sama hvaða olía er notuð. Gæti þurft að vera einhver "LSD" olía eða álíka.


what blaut kúpling  :shock:  hvern fjáran er það?

eina sem ég veit er að ég er að fara að setja Nismo kúplinguna og léttara swinghjól í...gírkassinn boltast aftan á mótorinn bara einsog afturdrifskassi og svo kemur einhver öxul aftast á kassanum (kemur svona út á hliðinni fyrir öxulinn) og öxullinn fer síðan í framdrifið...þetta er eitthvað voða funky af því að hann er afturdrifinn og verður síðan 4wd þegar hann fer að snúa afturhjólunum hraðar en framhjólunum :oops:
R-32 GTR

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #7 on: April 18, 2006, 22:12:29 »
Já það er einhver kúpling sem að tengir framdrifið. Ég er bara að spá hvort að sú kúpling sé á kafi í olíu og hvort hún deilir olíu með gírkassanum.
Annars er alveg ótrúlega mismunandi hvaða olíu bílaframleiðendur eru að nota á þessa blessuðu gírkassa. Sumir eru með gírolíu, sumir nota mótorolíu og ég veit nú til þess að einhverjir jeppar séu með sjálfskiptiolíu á millikassanum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Gizmo

  • Guest
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #8 on: April 18, 2006, 22:38:43 »
Valvoline fæst í Poulsen Skeifunni
Mobil 1 fæst í Esso búðinni

Gæti trúað að þetta kosti 1000-1500 líterinn.

Þessi Silkolene olía sem þér var bent á virðist ekki vera neitt meira geimíum olía frekar en hvað annað, allavega er blaðrið á heimasíðum þessara framleiðenda gríðarlega keimlíkt, best í heimi, gerir gamalt sem nýtt, endist best, blablabla; sjá www.silkolene.com og www.mobil1.com

Silktran Syn 5
Silktran Syn 5 is a fully synthetic gear lubricant for manual transmissions and final drive units in high performance vehicles. Designed to meet or exceed the most stringent gear oil criteria. Silktran Syn 5 incorporates the very latest additive and synthetic lubrication technology and is recommended for use wherever a multigrade API GL5 lubricant is specified. Operates over a wide temperature range. Gives true “stay in grade” performance. Extends component life. Enables optimum power release, even at low temperatures. API GL4/5 SAE 75W-90

Og svo lesningin frá Mobil1

Mobil 1® Synthetic Gear Lube LS 75W-90 is a supreme performance, synthetic, multi-purpose, SAE 75W-90 automotive gear lubricant designed to meet the highest level of performance requirements of modern passenger vehicles in all types of operating conditions, including limited slip applications, as well as delivering outstanding power transfer performance.

Compared to conventional hypoid gear lubricants, Mobil 1 Synthetic Gear Lube LS 75W-90 performs exceptionally well over a wide range of temperatures. Mobil 1 Synthetic Gear Lube LS 75W-90 achieves this through a unique proprietary formulation that deliver optimized viscosity as a function of temperature properties together with the highest level of inherent formulation stability and protects against thermal and oxidative degradation, wear and corrosion, and viscosity loss associated with premature shearing. It also can be used in extended service and for aiding in fuel economy performance.

Mobil 1 Synthetic Gear Lube LS 75W-90 contains special friction modifiers designed for limited slip-type differentials. In most applications, the addition of special LS (limited slip) additives is not required. For axles requiring the highest level of limited-slip performance, OEM specific LS additives can be added to this fluid.


Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #9 on: April 18, 2006, 22:52:18 »
þannig að það skiptir svosem engu máli hvort ég taki mobil1,valvoline eða þessa sem ég spurði um fyrst?

bara svo framarlega sem hún er synthetic? :oops:
R-32 GTR

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #10 on: April 18, 2006, 23:12:41 »
Og hún þarf að vera fyrir Limited Slip Diff (diska læsingu)

Bara til að vera "on the safe side", það skiptir engu máli hvort þú sért með svoleiðis olíu á kassa sem ekki þarf á henni að halda en það gengur ekki upp á hinn veginn, sem sagt á kassi eða drif sem þarf LSD olíu gegnur ekkert of vel að nota venjulega olíu.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #11 on: April 18, 2006, 23:29:26 »
Quote from: "firebird400"
Og hún þarf að vera fyrir Limited Slip Diff (diska læsingu)

Bara til að vera "on the safe side", það skiptir engu máli hvort þú sért með svoleiðis olíu á kassa sem ekki þarf á henni að halda en það gengur ekki upp á hinn veginn, sem sagt á kassi eða drif sem þarf LSD olíu gegnur ekkert of vel að nota venjulega olíu.


Aggi..ég hringi bara í þig á morgun og fæ þig til að útskýra þetta fyrir mér betur  :oops:
R-32 GTR

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #12 on: April 25, 2006, 00:26:28 »
Quote from: "firebird400"
Og hún þarf að vera fyrir Limited Slip Diff (diska læsingu)

Bara til að vera "on the safe side", það skiptir engu máli hvort þú sért með svoleiðis olíu á kassa sem ekki þarf á henni að halda en það gengur ekki upp á hinn veginn, sem sagt á kassi eða drif sem þarf LSD olíu gegnur ekkert of vel að nota venjulega olíu.


tjaa... varlega samt, LSD er einhverskonar silicon "sleipiefni" og ég er ekki viss að það sé gott uppá sinkromin að gera.
En þú færð svona synthetiska 75W90 á næstu bensínstöð, t.d. Mobilube, Esso Gear Oil TDL, o.fleiri...
Einar Kristjánsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #13 on: April 25, 2006, 12:27:22 »
það getur verið verra að nota ls olíu þar sem hún á ekki við..
í umboðinu ætti að vera til smurkort þar sem þú getur séð hvort á að vera ls eða normal.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #14 on: April 25, 2006, 18:09:57 »
Quote from: "Dodge"
það getur verið verra að nota ls olíu þar sem hún á ekki við..
í umboðinu ætti að vera til smurkort þar sem þú getur séð hvort á að vera ls eða normal.


Já þeir í umboðinu vissu nú varla hvað skyline er þannig ég hugsa að það sé varla :wink:
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
hvar fæ ég þessa olíu??
« Reply #15 on: April 25, 2006, 19:11:28 »
Quote from: "b-2bw"
Quote from: "Dodge"
það getur verið verra að nota ls olíu þar sem hún á ekki við..
í umboðinu ætti að vera til smurkort þar sem þú getur séð hvort á að vera ls eða normal.


Já þeir í umboðinu vissu nú varla hvað skyline er þannig ég hugsa að það sé varla :wink:



þeir höfðu ekki hugmynd....þeir sögðu við mig þegar ég spurði þá út í skyline...þá sögðu þeir þetta "sky hvað" :lol:
R-32 GTR