Author Topic: Ný dekk  (Read 1918 times)

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Ný dekk
« on: March 23, 2006, 05:18:39 »
Jólasveinninn var svolítið seint á ferðinni hérna handann við pollinn. En hver getur kvartað þegar hann kemur með svona fína gjöf.  8)

Þetta ætti að gefa mér betra grip í Autocrossinu. Dekkin eru 275x40x17 og 315x35x17 Kumho V710 DOT viðurkend kepnis dekk.
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Ný dekk
« Reply #1 on: March 23, 2006, 11:17:09 »
Áttu ekki goða mynd af bilnum þinum sem þú getur leift okkur að sjá????

Mjög flottar felgur :shock:  :)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302