Author Topic: Nissan Skyline R32 GTR  (Read 6971 times)

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Nissan Skyline R32 GTR
« on: March 04, 2006, 22:56:37 »
Nissan Skyline R32 GTR árgerð 1994[/u]

Engine Specifications:
     
      2600cc TwinTurbo (RB26DETT)

Engine Misc.:

      HKS EVC 5 Boost controller
      550cc. bensínspíssar
      Greddy FMIC and pípur
      NGK iridium kerti (heatrange 8 )

Turbocharger & Induction:

      Stock turbos(búið að skipta í stál innvols að mér skilst),HKS Twin
tveir blitz BOV
Induction Kit

Bensín & Tuning:

98oktan eða hærra

Pústkerfi:

      Kakimoto pústkerfi

Drifbúnaður:

      Orginal gírkassi og Nismo Koparkúpling með léttara swinghjóli
      og svo er "torque split controller" á leiðinni í sumar fljótlega sem gerir það að verkum að ég get stýrt hvernig 4wd virkar

Þyngd:
     
1430kg

Fjöðrum,felgur og dekk:

      Apexi coil-overs
      Bridgestone potenza 245/45/17 <framan og aftan
      AVC 17" álfelgur

Innlit:

      Defi vatnshitamælir
      Defi link tölva fyrir mæla o.fl
      Apexi Boost mælir
      HKS EVC 5 Boost controller
      Veilside gírhnúður
      MOMO sportstýri
      Veltibúr
      Standard R32 GTR körfusæti
Útlit:

      TBO Bodykit
      Orginal spoiler
      Glær stefnuljós
      Boraðir diskar að aftan
      Xenon Aðalljós


Myndir hér og hér[/u]

var að reyna að íslenska þessar upplýsingar sem ég setti inná skylinesjall sem ég er skráður á líka og þurfti að fylla þetta út þar...og svo til að sýna ykkur upplýsingar um bílinn minn,
þá gerði ég bara copy/paste þaðan og reyndi að íslenska sem mest af þessu einsog ég gat.

ég fékk bílinn afhentann 17.nóvember 2005
R-32 GTR

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #1 on: March 05, 2006, 10:27:38 »
hann á að vera að skila 400bhp við 1bar boost og kemst hann í MAX 1.2bar einsog hann er núna.

ég er að stefna á lágar 12sek eða háar 11sek.

vonandi að það rætist í sumar 8)
R-32 GTR

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Vá!
« Reply #2 on: March 05, 2006, 12:09:51 »
Til hamingju með bílinn! Þetta er rosa græja!!

Er hann ekki afturdrifin?

það verður gaman að sjá hvað hann getur.

Túrbókveðja, Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Re: Vá!
« Reply #3 on: March 05, 2006, 12:32:52 »
Quote from: "Turbeinn"
Til hamingju með bílinn! Þetta er rosa græja!!

Er hann ekki afturdrifin?

það verður gaman að sjá hvað hann getur.

Túrbókveðja, Gunni


hann er afturdrifinn á meðan öll 4 hjólin snúast jafnhratt og um leið og hann byrjar að missa grip að aftan þá kikkar inn 4wd..þess vegna ætla ég að kaupa "torque split controller" til að geta stýrt hversu mikil % átak fer í fram og afturdrif.
R-32 GTR

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #4 on: March 06, 2006, 08:55:41 »
þessi bíll er bara ruggl hjá þér!  8)
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #5 on: March 06, 2006, 16:22:03 »
Virkilega töff bíll. 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #6 on: March 06, 2006, 17:38:28 »
Heyrðu drengur
Það er ekki nóg með að það sé tekið stórt upp í sig heldur er kyngt líka .
Þessi græja er snilld til lukku með drossíuna og vegni vel. þetta er stórt skref í bílaheiminn á Íslandi og það eru stærri þjóðir sem geta ekki státað svona tæki .


Með lottnigu
Shadowman
If u dont go fast
dont do it

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #7 on: March 06, 2006, 17:49:42 »
Teitur flottur á því 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #8 on: March 06, 2006, 18:03:42 »
Quote from: "shadowman"
það eru stærri þjóðir sem geta ekki státað svona tæki .


Hvaða þjóðir eru það?

Fínasti bíll annars.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #9 on: March 06, 2006, 19:33:30 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "shadowman"
það eru stærri þjóðir sem geta ekki státað svona tæki .


Hvaða þjóðir eru það?

Fínasti bíll annars.


Kanski færeyjar
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #10 on: March 06, 2006, 23:08:13 »
Færeyjar er minni þjóð.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #11 on: March 07, 2006, 09:02:32 »
Heyrðu  :evil:
Þú þarna strrumpur við erum nú ekki fjandans 300,000,- svo það þarf ekki að vera merkilegt :evil:  :evil:  :evil:


Shadowman :evil:  :twisted:  :twisted:
If u dont go fast
dont do it

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #12 on: March 08, 2006, 00:29:23 »
Quote from: "shadowman"
Heyrðu  :evil:
Þú þarna strrumpur við erum nú ekki fjandans 300,000,- svo það þarf ekki að vera merkilegt :evil:  :evil:  :evil:


Shadowman :evil:  :twisted:  :twisted:



Hver er þessi Skuggamaður? Aldeilis hugaður svona nafnlaus, eða hvað?

Frikki, er þetta einhver 14 ára frændi þinn sem ekki vill láta nafns síns getið? :lol:


Kv. Nóni, þekktur fyrir sín þrumuskot.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #13 on: March 08, 2006, 01:08:33 »
Quote from: "shadowman"
Heyrðu  :evil:
Þú þarna strrumpur við erum nú ekki fjandans 300,000,- svo það þarf ekki að vera merkilegt :evil:  :evil:  :evil:


Shadowman :evil:  :twisted:  :twisted:





Raunar erum við 300.000 :roll:

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #14 on: March 16, 2006, 23:57:08 »
Ég hef ekið þessum bíl og get staðfest það að hann virkar ekki bara vel heldur rót!!!!!!!!!!!virkar hann

Það kom mér svo á óvart hvað þessi bíll sparkast áfram.

 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #15 on: March 17, 2006, 20:05:33 »
Quote from: "firebird400"
Ég hef ekið þessum bíl og get staðfest það að hann virkar ekki bara vel heldur rót!!!!!!!!!!!virkar hann

Það kom mér svo á óvart hvað þessi bíll sparkast áfram.

 8)


og þér er velkomið að keyra hann aftur þegar Nismo kopar kúplingssettið er komi í...það kom í dag..loksins :wink:
R-32 GTR

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #16 on: March 17, 2006, 22:23:13 »
Var að kaupa mér þessa dýrindis kúplingu sem tók rúmlega helming af mánaðarlaununum mínum síðast :lol:  (en samt ekkert til að vera að gráta)

Nism0 Coppermix kúplingssett sem á að höndla allt að 500hö.
Og Nism0 léttara swinghjól













Og svo fylgdi náttúrulega svona viðurkenningaskjal til að hafa staðfestingu á því að það séu ekta Nismo vörur í bílnum..
fékk svona skjal í hverjum kassa fyrir sig
:wink:
R-32 GTR

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #17 on: May 28, 2006, 17:36:18 »
Quote from: "firebird400"
Ég hef ekið þessum bíl og get staðfest það að hann virkar ekki bara vel heldur rót!!!!!!!!!!!virkar hann

Það kom mér svo á óvart hvað þessi bíll sparkast áfram.

 8)


ég er að spá í að díla við þig um að taka einhver run á honum til að fá góðann tíma..ég er svo asskoti þungur :lol:
R-32 GTR

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #18 on: May 28, 2006, 18:42:48 »
Quote from: "Dohc"
Quote from: "firebird400"
Ég hef ekið þessum bíl og get staðfest það að hann virkar ekki bara vel heldur rót!!!!!!!!!!!virkar hann

Það kom mér svo á óvart hvað þessi bíll sparkast áfram.

 8)


ég er að spá í að díla við þig um að taka einhver run á honum til að fá góðann tíma..ég er svo asskoti þungur :lol:


'oþarfi að núa Agga grey-inu upp úr því að hann se vaxinn eins og stelpa  :lol:

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Nissan Skyline R32 GTR
« Reply #19 on: May 28, 2006, 19:59:45 »
þetta er alltof lítil kúpling  :shock:
Einar Kristjánsson