Author Topic: 1/8 keppni í sumar!  (Read 5215 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
1/8 keppni í sumar!
« on: February 15, 2006, 15:48:14 »
Jæja félagar nær og fjær, hvernig lýst ykkur á að hafa 1/8 keppni með snjósleðum, cross hjólum, bílum, trukkum, körtum og ......komiði með hugmyndir :oops: Allavega þá vantar mig að vita hvernig ykkur lýst á þetta og endilega skorið á félagana sem eru með tækin í skúrnum að fara að smella þeim saman og koma og vera með í sumar!

 8)
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #1 on: February 15, 2006, 15:53:08 »
Þetta er góð hugmynd, ég er með í þessu!!!!
Kristján Hafliðason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1/8 keppni í sumar!
« Reply #2 on: February 15, 2006, 16:19:08 »
Quote from: "uffimús"
Jæja félagar nær og fjær, hvernig lýst ykkur á að hafa 1/8 keppni með snjósleðum, cross hjólum, bílum, trukkum, körtum og ......
 8)


...gönguskíðum, handahlaupi, hjólbörukapphlaupi og ekki má gleyma kappgöngunni! :lol:

kv. Moli hinn hugmyndaríki
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #3 on: February 15, 2006, 19:48:37 »
spurning að maður mætti þá með sleðann  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
Ski-Doo mach-z 800
my racing team has a drinking problem :-(

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
1/8 er snilld
« Reply #4 on: February 15, 2006, 21:34:21 »
Ég væri til í að koma á Jeep Willys BBF og prufa.
Kveðja jeepcj7-2
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Er þetta áhuginn fyrir 1/8 keppninni??
« Reply #5 on: February 20, 2006, 17:16:16 »
Ég held að það verði að vera meiri áhugi fyrir 1/8 keppni en þetta til að það verði haldin keppni :( Ég var svo spennt fyrir þessu  :cry:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #6 on: February 20, 2006, 17:32:53 »
Kynnum þetta frekar á fyrstu æfingu eða keppni, lítið mál að útbúa smá blöðung fyrir forvitna að lesa.

Miður fáir keppendur sem eru hérna að lesa spjallið...

Gefumst ekkert upp !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #7 on: February 20, 2006, 18:13:01 »
Ég er til,allveg sama í hverju er keppt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Er þetta áhuginn fyrir 1/8 keppninni??
« Reply #8 on: February 20, 2006, 19:40:35 »
Quote from: "uffimús"
Ég held að það verði að vera meiri áhugi fyrir 1/8 keppni en þetta til að það verði haldin keppni :( Ég var svo spennt fyrir þessu  :cry:

Fyrirgefðu en það er nú bara miður Febrúar og engin keppnisdagsskrá kominn ennþá. Ef það á að halda 1/8 keppni þá á bara að skrá hana niður á blað en ekki vera að þessu tauti. Ég ætla að taka þátt. Nonni Síkáti.  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #9 on: February 21, 2006, 01:16:59 »
Úffi þetta er svona wayne's world dæmi "book them and they will come"
Ég er alveg til í að prufa að fara hálfa leið þó ég sé með bæði eistun :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
1/8 keppni í sumar!
« Reply #10 on: February 21, 2006, 02:16:23 »
Quote from: "Trans Am"
Úffi þetta er svona wayne's world dæmi "book them and they will come"
Ég er alveg til í að prufa að fara hálfa leið þó ég sé með bæði eistun :lol:
Tjaah..... Ef einhver leggur af stað þá er það góð byrjun.
Ekki eins og það hafi verið örtröð þarna uppfrá  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #11 on: February 21, 2006, 10:05:20 »
er þá verið að tala um að hafa bara svipaðar flokkareglur og í götuspyrnunni á akureyri,, nema þá keira líka breyttann 8 gata og hjól og sleða og solls...

það er kannski að maður geri sér ferð ef þetta verður kræsilegt að sjá..
það verður einhver að slá þennan willys út :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
1/8 keppni í sumar!
« Reply #12 on: February 21, 2006, 13:47:34 »
Leyfa kannski alvöru dekk og nítró? Ekki bara radial og edrú.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #13 on: February 21, 2006, 17:53:37 »
Það er mun erfiðara að vinna 1/8 .þ.e. fyrir þann sem er með allt ´HPíð. Mæðir meira á ökumanni svo að þeir sem eru með mestu græjurnar missa spón úr sínum og verða ekki með!!! Mjög slæmmt að verða niðurlægður af dvergum og grjónum.

Heads up 1/8 er fínt. Ég er með.
stigurh

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #14 on: February 21, 2006, 22:31:18 »
Ég er til,hvort sem væri á Imprezu,CRF eða RMK 700 sleðanum!Eða bara einhverri Hondunni sem ég á einhverstaðar!

HK RACING
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Mér líkar soundið!
« Reply #15 on: February 21, 2006, 23:58:49 »
Takk strákar, nei ég gefst ekki upp svona auðveldlega, þetta verður í sumar ef að stjórnin fær einhverju ráðið um það að koma með skemmtilegar tilbreytingar. Ég er mjög spennt fyrir sumrinu og bjartsýn á það að menn og konur vilji koma og vera með í því sem verður boðið uppá á brautinni.
Ég skal lofa að setja ekki inn tárakallinn nema að ég sé í alvörunni ógeð sorgmædd yfir einhverju :twisted:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline 66 Skylark

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #16 on: March 21, 2006, 16:15:02 »
Ég mæti á sleða í sumar

Óli

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
1/8 keppni í sumar!
« Reply #17 on: March 21, 2006, 19:38:27 »
Frábært Óli, við hlökkum til að sjá þig! :D
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
1/8 keppni í sumar!
« Reply #18 on: March 21, 2006, 20:12:08 »
Væri fun að taka á hjólinu, hafa GP50 flokk, núna eru komnir svo ótrúlega mörg hjól að það væri alveg þess virði :)
Við erum með allavega 6 hjól hérna í eyjum og sum meira tunuð en önnur,
Svo hlýtur að vera slatti í reykjavík... Ef það mætti; 80cc kitt here i come...


En annars væri það bara starioninn... er að fara að fá stimil og stimpilstöng í hann svo hann verður bráðlega reddy

**Edit** Ég er að tala um 50cc Hjól...
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan