Author Topic: Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu  (Read 2250 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu
« on: January 29, 2006, 11:14:56 »
hef nokkrar spurningar fyrir 350 vélar :) , bestu spurningar eru víst spurðar.

hvort kjósa menn 4 bolt main block eða 2 bolt main block með aftermarket 4 bolt main caps?

hvaða crankshaft og rods og piston hentar best samkvæmt manna reynslu fyrir kvartmílu/götu? auðvita sem ódýrast en samt nógu sterkt og létt miðað við verð :lol:

hvernig virkar þessi head.. sum hafa 64cc 170 intake runner og önnur 70cc 170 cc intake runner til dæmis.. er ekki sem stærst sem best :) , annars væri ágætt að fá fræðiræðu um þetta.

skiptir einhverju máli svo þessi ventlalok? , mér finnst engin munur á þeim nema útlit og eflaust hæð og svona og skiptir það einhverju? :oops:

með þökkum Davíð.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu
« Reply #1 on: January 29, 2006, 21:44:55 »
Hæ Davíð. Loksins málefnalegar umræður

 
 4ra bolta blokkin hefur yfirleitt meira nickel innihald sem gerir hana stífari og líklegri til að halda borinu réttu undir miklu álagi.
 
 ekki er nóg að skella aftermarket bökkum bara sísona því það þarf að að línubora eftir á. en annars á std 2 bolta blokkin að duga í 500hö samkvæmt bókinni,, en hver þorir því?

pabbi snýr í átta þúsund með stock sveifarás og stengur,,,, ég hef ekki séð að þessir bling bling sveifarásar og stengur komi í veg fyrir að rellurnar hrynji hjá mönnum.
cast dugar fínt á götu, sílikonblandaðir ef þú ætlar að snúa yfir fimm og fáðu þér þrykkta ef þig skyldi langa í gas núna eða seinna

það er alveg sama hvað þú kaupir mikið af flottu dóti í kjallarann, ef allir leguklíransar eru ekki einsog þeir eiga að vera þá hrynur það bara, alveg sama hvað stóð utan á kassanum

varðandi heddin þá eru lítil sprengirými ákjósanleg því með þeim geturðu hækkað þjöppu miðað við sömu stympla og dekkhæð. haltu þig frá kollháum stymplum ef þú getur.

stóru rönnerarnir eru ætlaðir í stóru smallarana 400+ci og eða mikinn vélarsnúning. ekki eitthvað sem endilega nýtist 350 ci á götu.

ventlalokin halda bara olíunni af innri brettunum þínum.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu
« Reply #2 on: January 29, 2006, 22:26:15 »
ég spyr um mun á 4 bolt og 2 bolt vegna þess það hafa nokkrir "sérfræðingar" útí heimi hafa sagt að 4 bolt crackar fremst og menn mæla frekar með 2 bolt með aftermarket 4 bolt main vegna þess það er meira kjöt þannig heldur en með orginal 2 bolt main caps.

gasið hefur nú sjaldan heilla mann og ég spyr nú hvaða samsetningar menn kjósa enda er það sniðugra en að kaupa fullt og ætlast til að það allt virkar saman sem sagt ég væri bara eyða fullt af peningum og dótið vinnur illa saman kannski.

jæja ágætt að maður þarf ekki að kaupa sérstök ventalok nema maður vil lúkkið :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu
« Reply #3 on: January 29, 2006, 23:32:58 »
ef maður er að brjóta blokkina á fremstu höfuðlegu þá er eitthvað meiriháttar að. það er þá líka farið að vera eitthvað annað páverlevel en svona street/strip mótor  einsog þú ert að tala um.... ekki satt?

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu
« Reply #4 on: January 29, 2006, 23:44:21 »
jújú menn eru með high performance dót en allt er hægt að brjóta ef menn vilja leggjast í það.

maður getur lært á þessum guttum sem nota eins mikið álag og þeir geta komist upp með , maður verður bara mun lengur að skemma á sama hátt og þeir og þeir verða alltaf á undan manni að því.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Nokkrar spurningar um 350 & mixa þannig götu/mílu
« Reply #5 on: January 30, 2006, 00:49:55 »
Blokkin sjálf á að geta þolað mikið áður en hún klofnar en innvolsið verður að vera balancerað og ætlað í það snúningssvið sem vélin á að snúast.Ef höfuðlegur eru byrjaðar að brotna er víbringurinn á innvolsinu of mikill t.d. of mikil flýting á kveikju etc..

Heddin og Knastárinn eru það sem skiptir máli við að kreista allt afl úr vélinni.Mismunandi framleiðendur á sveifarás,stimpilstanga og stimpla skiptir ekki máli svo framarlega sem það sé balancerað og rétt sett saman


2 bolta 350blockir þola miklu meira en 500hp
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason