Author Topic: Félagsfundir?  (Read 2174 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Félagsfundir?
« on: December 14, 2005, 00:47:33 »
Er fyrirhugað að hafa fleiri félagsfundi í íþróttahúsinu eða annarstaðar?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Félagsfundir?
« Reply #1 on: December 14, 2005, 00:53:45 »
má ekki bara stefna að því að hafa fundi á 2 vikkna fresti eftir áramótin , íþrótti húsinu ef það er möguleiki  á lausu plássi
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Félagsfundir?
« Reply #2 on: December 14, 2005, 15:32:58 »
Ég var að koma af langri spítalavist og hef ekki getað fylgst nógu vel með en eru fimmtudagsfundir í félagsheimilinu alveg lagstir af?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Félagsfundir?
« Reply #3 on: December 15, 2005, 00:52:27 »
Ég stakk nú upp á að KK myndi byrja að leiga gamla húsnæðið aftur en það voru einhverjar litlar undirtektir.... :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Félagsfundir?
« Reply #4 on: December 15, 2005, 09:06:05 »
Seinast þegar ég frétti var að það var ekki hægt að hafa fundi í nýja félagsheimilinu vegna músagangs. Mig langar bara að vita eru fundir á fimmtudögum eða ekki. Ég ætla að mæta í kvöld ef það er opið. Auðvitað mæti ég á CHEVROLET  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Félagsfundir?
« Reply #5 on: December 15, 2005, 11:29:51 »
Það eru ekki fundir Nonni,lentirðu í óhappi?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Félagsfundir?
« Reply #6 on: December 15, 2005, 11:46:33 »
Nei ég lenti ekki í óhappi. Ég fékk sjaldgæfan gigtarsjúkdóm.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Félagsfundir?
« Reply #7 on: December 18, 2005, 20:20:09 »
Quote from: "Nonni_Z28"
Seinast þegar ég frétti var að það var ekki hægt að hafa fundi í nýja félagsheimilinu vegna músagangs. Mig langar bara að vita eru fundir á fimmtudögum eða ekki. Ég ætla að mæta í kvöld ef það er opið. Auðvitað mæti ég á CHEVROLET  :D  :D  :D


mýsnar eru farnar og kötturinn fæst gefins :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857