Author Topic: Toyota Corolla GTi ódýrt  (Read 1791 times)

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Toyota Corolla GTi ódýrt
« on: November 07, 2005, 12:51:34 »
Til sölu er Toyota Corolla GTi 1988

Hvítur
3.dyra
Ekki topplúga
Ekinn 19X.XXX
Góð vél, hef ekki séð neitt olíusmit.
skoðaður 05
það sem ég veit að er að er, púst, hjólanaf (allavega vinstra megin) þau fylgja bæði ásamt dælum og dempurum. Og fer kannski að koma tími á bremsur, hef ekki skoðað það.
Bíllinn er fínn kramlega séð og ágætis innrétting en boddý farið að láta á sjá. Tilvalið fyrir uppgerð eða engine swap í aðra Corollu.

Bíllinn fer á 45 Þúsund

Skoða skipti á einhverju bíladóti, bíllinn verður tilbúinn til afhendingar vonandi fyrir helgi. ATH bíllinn er keyrslufær og á númerum

Óli 8693695
2xGTi rollur.