Það var einu sinni búinn til svona gerfi Trans Am í Keflavík eftir að firebird hafði lent í áreksri og það þurfti að kaupa all framan á hann. Hann var reyndar málaður rauður en hann hefði hæglega getað verið málaður í Trans Am litunum og þá er komið það sem kallað er í dag "clone".
Það er náttúrulega fullt af fólki sem gerir þetta og þykist svo hafa
"the real thing" og lýgur að fólki, maður hefur nú þekkt nokkra svoleiðis í gegnum tíðina.
Sævar P.