Author Topic: Öflugasti götubill landsins  (Read 14132 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Öflugasti götubill landsins
« Reply #20 on: August 29, 2005, 22:28:08 »
N/A er bara úrelt 8)

Tékkið á þessu... 400 kúbika LS1 pickup trukkur sem er kominn langt yfir 1000 hestöfl og pundfet án nítró. Alls ekkert big budget dæmi heldur.
http://www.msefi.com/viewtopic.php?t=11146

Samt rosalega flottur árangur hjá Gísla Sveins :!:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #21 on: August 30, 2005, 00:25:41 »
Quote from: "ingo big"



Hverjum gæti ekki verið meira sama um hver er öflugri á götuni þetta er kvartMÍLA HELLÚ

Kv Inþór J


 :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  Auðvitað skiptir máli hvort þetta er bíll með fulla skoðun  
eða pjúra keppnistæki!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #22 on: August 30, 2005, 00:32:07 »
Það er heldur ekkert sport við að vera með turbínu eða nítró og skrúfa svo bara upp í því,það geta allir látið bínu blása meira eða sett stærri spíssa á nítróið

Fyrst að fá max afl útúr vélinni svo traction og svo að pæla í power adders
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #23 on: August 30, 2005, 00:40:41 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "ingo big"



Hverjum gæti ekki verið meira sama um hver er öflugri á götuni þetta er kvartMÍLA HELLÚ

Kv Inþór J


 :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  Auðvitað skiptir máli hvort þetta er bíll með fulla skoðun  
eða pjúra keppnistæki!


True true  , sad but true  :wink:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline strumpur1001

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Öflugasti götubílinn ??
« Reply #24 on: August 30, 2005, 03:14:13 »
Quote from: "69Camaro"
Ágætu Mopar menn " not to brake your balls " en er ekki öflugasti götubílinn 4 cyl . frá Akureyri, blár að lit og gerði garðinn frægan í Bretlandi fyrir skömmu ?   :lol:



kv.
Ari

:lol: :lol: :lol: :lol:

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Öflugasti götubill landsins
« Reply #25 on: August 30, 2005, 12:53:14 »
Quote from: "Boss"
Það er heldur ekkert sport við að vera með turbínu eða nítró og skrúfa svo bara upp í því,það geta allir látið bínu blása meira eða sett stærri spíssa á nítróið

Fyrst að fá max afl útúr vélinni svo traction og svo að pæla í power adders


Þetta er ekki alveg rétt. Power adder á ekki að vera after thought. Vélin á að vera smíðuð með power adders í huga í upphafi.
Þú smíðar ekki heitan N/A mótor og skellir svo á hann blásara, mikið betri árangur sem næst ef allt sem sett er í mótorinn er hugsað fyrir blásarann.
Það geta allir hækkað boostið aðeins og svoleiðis, en það er bara svo miklu miklu meira á bakvið þetta en bara það. Það er takmarkað sem gerist ef menn hækka bara boostið, allt kerfið þarf að vinna rétt.
Það er heldur ekkert sport í því að smíða heita N/A mótora ef maður hugsar svona. Það getur hver sem er sett heitari knastása og keypt sér flott hedd... Útkoman er bara ekki sú sama.
Small block mótor með túrbó getur skilað yfir 1000 hestöflum á götubensíni og samt gengið góðan lausagang, og verið overall góður götumótor. Þetta er einfaldlega ekki hægt N/A.
Það er bara staðreynd að það eru til betri leiðir til að dæla lofti heldur en að nota stimpla og cylendra.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #26 on: August 30, 2005, 14:03:20 »
Quote from: "baldur"
Quote from: "Boss"
Það er heldur ekkert sport við að vera með turbínu eða nítró og skrúfa svo bara upp í því,það geta allir látið bínu blása meira eða sett stærri spíssa á nítróið

Fyrst að fá max afl útúr vélinni svo traction og svo að pæla í power adders


Þetta er ekki alveg rétt. Power adder á ekki að vera after thought. Vélin á að vera smíðuð með power adders í huga í upphafi.
Þú smíðar ekki heitan N/A mótor og skellir svo á hann blásara, mikið betri árangur sem næst ef allt sem sett er í mótorinn er hugsað fyrir blásarann.
Það geta allir hækkað boostið aðeins og svoleiðis, en það er bara svo miklu miklu meira á bakvið þetta en bara það. Það er takmarkað sem gerist ef menn hækka bara boostið, allt kerfið þarf að vinna rétt.
Það er heldur ekkert sport í því að smíða heita N/A mótora ef maður hugsar svona. Það getur hver sem er sett heitari knastása og keypt sér flott hedd... Útkoman er bara ekki sú sama.
Small block mótor með túrbó getur skilað yfir 1000 hestöflum á götubensíni og samt gengið góðan lausagang, og verið overall góður götumótor. Þetta er einfaldlega ekki hægt N/A.
Það er bara staðreynd að það eru til betri leiðir til að dæla lofti heldur en að nota stimpla og cylendra.


Það er líka sko ekkert sport að smíða stóra NA mótora, henda næsta blöndung á þetta og kvarta svo yfir ganginum og hvernig hann kokar á efri snúning

Það á bara að setja samann mótora með ákveðið plan og eða max hö/tog  í huga, annað er bara kjánalegt, einnig að smíða mótor og svo fara setja auka dót á hann, frekar smíða hann með aukadótið í huga
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #27 on: August 30, 2005, 15:04:52 »
Hvernig væri að hugsa aðeins útfyrir Túrbóið... þetta er hægt og hefur verið gert með N/A mótorum... Túrbó og aðrir Power Adders eru ekki endilega eina lausnin fyrir afli í götubíl.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #28 on: August 30, 2005, 15:56:10 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Hvernig væri að hugsa aðeins útfyrir Túrbóið... þetta er hægt og hefur verið gert með N/A mótorum... Túrbó og aðrir Power Adders eru ekki endilega eina lausnin fyrir afli í götubíl.


En það er samt besta lausnin uppá að hafa minni vél (léttari) og minna svæði sem vélin tekur
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #29 on: August 30, 2005, 16:14:29 »
Hvað er fully loaded... segjum 1000+ hp 4-Banger Turbo að vigta ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #30 on: August 30, 2005, 16:53:17 »
Sælir bílaáhugamenn hér eru flottar myndir. http://public.fotki.com/wackydave/muscle_cars/

Kv.Gísli Sveinss ennþá á lausu  :lol:
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Öflugasti götubill landsins
« Reply #31 on: August 30, 2005, 17:25:17 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Hvað er fully loaded... segjum 1000+ hp 4-Banger Turbo að vigta ?


Hunchbackracing kryppan var 785kg:

Quote
Tävlingsvikt 785 kilo inklusive förare


Shepherd Racing Taloninn er 1250kg:

Quote
Väger 1250kg med förare
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Öflugasti götubill landsins
« Reply #32 on: August 30, 2005, 17:41:27 »
Quote from: "ilsig"
Fór með Challann í skoðun á föstudagin fékk fulla skoðun athugarsemdar
laust.
Einnig viktaði ég billin sama dag billin viktaði 1640 Kg með ökumanni.

Kv.Gísli Sveinss.


Sæll Gísli.

Frábær tími hjá þér. Var bíllin á radial í skoðun eða á et street og hvað með pústið er það eins og þegar þú ert upp á braut ?. ´

Kv Ingó.








10,116@131,57 mph 60ft 1.501
Ingólfur Arnarson

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #33 on: August 30, 2005, 17:52:54 »
ég meinti að þú getur þá fengið þér power adder ef þú ert ekki sáttur með aflið sem þú nærð útúr mótornum N/A,ef þú ert að smíða 1000hp þá geriru ráðstafanir með þjöppu og annað til að setja Turbo eða Nitro á hann

Til að ná 1000hp út 4 eða 6 cyl turbo vél er ekki nóg að blása meira,það verður að byggja mótorinn rétt upp til að ná þessum svaka tölum og svo endast þessir mótorar ekki mjög lengi miða við ef það væri v-8 350,því fleiri cúbic því fleiri hestöfl en það er ekkert spennandi að vera með 1000hp ef þú ert ekki með traction

T.d. með LS1 eða LS6 vél þá er hægt að ná 600-800hp úr vélinni mjög auðveldlega og gangurinn þarf ekkert að vera mjög leiðinlegur,fer allt eftur hvernig ás,spíssar og hvort þú ert með FMU og rétta tölvu forritun til að gera hann götulöglegan
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #34 on: August 30, 2005, 18:05:48 »
Sæll Ingó bíllin var skoðaður og vigtaður á radial dekkjum og með púst-
kerfi eins og sést á mynd  :D

Kv.Gísli Sveinss enná lausu  :shock:
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #35 on: August 30, 2005, 18:16:55 »
Quote from: "ilsig"
Sæll Ingó bíllin var skoðaður og vigtaður á radial dekkjum og með púst-
kerfi eins og sést á mynd  :D

Kv.Gísli Sveinss enná lausu  :shock:


Sæll aftur.

Er þá ekki málið að fá tíma á bílin eins og hann var þegar hann var skoðaður  :lol:  :lol:

kv Ingó  @ 11,55 beint úr skoðun á DR radial
Ingólfur Arnarson

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #36 on: August 30, 2005, 18:21:50 »
Hver er meiningin Ingó viltu fara að grafa djúpt  :?:   :roll:

Kv.Gisli Sveinss ekki alveg úti að aka
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #37 on: August 30, 2005, 18:32:41 »
Quote from: "ilsig"
Hver er meiningin Ingó viltu fara að grafa dúpt  :?:   :roll:

Kv.Gisli Sveinss ekki alveg úti að aka


Meiningin er að hafa gaman af kvatrmílu og kannski er hægt að koma einhverju lífi í alla sem telja sig eiga fljóta götubíla en voru einhverja hluta vegna heima í sumar.

kv Ingó. @ 11,55 á D-Radial
Ingólfur Arnarson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #38 on: August 30, 2005, 19:10:08 »
Hunchbackracing kryppan var 785kg:

Quote
Tävlingsvikt 785 kilo inklusive förare


Shepherd Racing Taloninn er 1250kg:

Quote
Väger 1250kg med förare
[/quote]

Ég átti við bara mótorinn.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Benni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Öflugasti götubill landsins
« Reply #39 on: August 30, 2005, 19:58:32 »
Svo er GÖTUBÍLL einn rauður á Selfossi, sem hefur farið á 9.34 og 144m....og fer á rúntinn við og við, þegar það þarf að hræða líftóruna úr einhverjum........ :D

 Kveðja Benni