Author Topic: Var mig að dreyma?  (Read 5365 times)

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« on: August 26, 2005, 16:48:06 »
Ég var úti að fá mér smá "ferskt" loft áðan og sá ég allt í einu brunandi framhjá mér að mér sýndist Maserati GT ... það gæti vel verið að sólin eða reykurinn hafi haft þessi áhrif að mig var farið að dreyma og þetta var langt í burtu en mér sýndist ég sjá að þetta var Maserati! Kannist þið við þetta? Hann var silfurlitaður!

Þessi bíll kostar um 7 millur úti í Þýskalandinu þannig að þið getið reiknað út verðið á þessari kerru!
Bara kítta´etta marr

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Var mig að dreyma?
« Reply #1 on: August 26, 2005, 18:35:40 »
Þetta passar og þig var ekki að dreyma.
Og er að sjálfsögðu í Keflavík :wink:
Kveðja: Ingvar

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Maserati
« Reply #2 on: August 26, 2005, 20:30:47 »
Gat nú verið!!!
Bara kítta´etta marr

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #3 on: August 26, 2005, 22:17:58 »
á einhver mynd af honum ? ?!?!?!?!
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #4 on: August 27, 2005, 12:24:17 »
þetta dót keyrði á eftir mér í fyrradag, númerslaust og með hasardið á, en mér þykir þetta nú ekkert ægirlega merkileg bifreið þar sem þetta er á stærð við charade, lýtur út einsog aston martin að frama og geimskutla að aftan, svo var ekki einusinni rödd í þessu, en jújú einhvað hlítur að vera varið í þetta víst þetta kosta svona mikið...
Einar Kristjánsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #5 on: August 27, 2005, 19:29:40 »
Númerslaus með hazardið á :?

Því í óskupunum þar sem þessi bíll er búinn að vera á götunni í nokkurntíma núna og í toppstandi.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #6 on: August 27, 2005, 21:53:34 »
kanski er þetta annar ??? gæti verið, sá þennan umrædda líka rétt áðan og þá voru númer og ekkert hazard :D
Einar Kristjánsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #7 on: August 28, 2005, 01:00:48 »
Ekki verður kúturinn sáttur ef það er kominn annar Maserati á skerið.

Hann verður fljótur að toppa sjálfann sig ef ég þekki hann rétt 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Var mig að dreyma?
« Reply #8 on: August 28, 2005, 11:40:06 »
Ég sá bílinn í innkeyrslunni hjá honum í vikunni og þá var ekki spjald á honum að framan.
Kveðja: Ingvar

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #9 on: August 31, 2005, 13:28:05 »
á ekki neinn mynd af þessum blessaða bíl ?
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Maserati
« Reply #10 on: August 31, 2005, 15:01:45 »
Júbb hérna er mynd af honum.

Bara kítta´etta marr

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Maserati
« Reply #11 on: August 31, 2005, 15:02:59 »
Bara kítta´etta marr

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #12 on: August 31, 2005, 15:34:59 »
:roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:
afhverju er þetta krippildi svona dýrt þettt aer bara eins og blanda af bens og lexus
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Maserati
« Reply #13 on: August 31, 2005, 16:08:35 »
price     $87 800 USD
engine    Twin Turbo V8
valvetrain    DOHC 4 Valves / Cyl
displacement    3217 cc / 196.3 cu in
bore    80 mm / 3.15 in
stroke    80 mm / 3.15 in
compression    8.0:1
power    271 kw / 363.4 bhp @ 6250 rpm
hp per litre    112.96 bhp per litre
bhp/weight    
torque    491.0 nm / 362.1 ft lbs @ 4500 rpm
drive wheels    Front Engine / RWD
front brakes    Vented Discs w/ABS
front tire size    235/40ZR18
rear tire size    265/35ZR18
transmission     6-Speed Manual

top speed    280.0 kph / 174.0 mph
0 - 60 mph    5.0 seconds
Bara kítta´etta marr

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Maserati
« Reply #14 on: August 31, 2005, 19:48:19 »
Quote from: "jeppakall"
top speed    280.0 kph / 174.0 mph


Veit nú með vissu að þetta er ekki rétt, það vantar nokkra km/klst á þetta  :twisted:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Maserati
« Reply #15 on: September 01, 2005, 00:19:13 »
Quote from: "jeppakall"

Maður sér bara línur með þessum og sportbílnum frá HYUNDAI
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Var mig að dreyma?
« Reply #16 on: September 02, 2005, 14:33:21 »
Jájá en ég held að þið getið ekkert verið að líkja þeim saman annars

Massinn er með Twin Turbo V8 og virkar svolítið betur en einhver Hjondæ sportbíll, svo við tölum nú ekki um lúxusinn í innréttingum já og fjöðrun og annað :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Var mig að dreyma?
« Reply #17 on: September 03, 2005, 16:49:57 »
8) Keflavík
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name