Author Topic: Pælingar vegna vacutum mælinga  (Read 3515 times)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Pælingar vegna vacutum mælinga
« on: July 31, 2005, 18:55:39 »
Ég átti svona vacuum mæli frá Bílanaust og ákvað að smella honum á 320i vélina mína.


Eftir snöggar prufanir þá er þetta eftirfarandi

idle : 15in.
60%-WOT : 0in.
decel. 25kannski um það.

Á vélin að fara á 0 í botni?
Mælirinn smellur í 0 við snögga gjöf.

Einhverjir pointerar eru vel þeggnir
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #1 on: August 01, 2005, 17:26:19 »
Já, mælirinn á að sýna sem hæstan þrýsting á botngjöf, helst meira en 0 :)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #2 on: August 01, 2005, 20:35:18 »
Quote from: "baldur"
Já, mælirinn á að sýna sem hæstan þrýsting á botngjöf, helst meira en 0 :)


Átti þetta ekki að vera lægstan þrýsting?  Þegar gefið er inn þá lækkar vacumið.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #3 on: August 01, 2005, 20:45:27 »
"vakúm" = lágur þrýstingur, þrýstingur fyrir neðan andrúmslofts þrýsting, neikvæður þrýstingur.
mikið vakúm = lítill þrýstingur.
Best að hugsa þetta í absolute þrýstingi í raun og veru.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #4 on: August 01, 2005, 22:55:15 »
mikið rétt,mér var sagt að miðað við 13" sem ég á að hafa @wot þá væri þumalputta regla að það væru ca 5"@ idle (1100rpm)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #5 on: August 01, 2005, 23:20:09 »
Quote from: "baldur"
"vakúm" = lágur þrýstingur, þrýstingur fyrir neðan andrúmslofts þrýsting, neikvæður þrýstingur.
mikið vakúm = lítill þrýstingur.
Best að hugsa þetta í absolute þrýstingi í raun og veru.


Það er náttúrulega rétt, maður er bara svo vanur að hugsa þetta sem tölur á vacuum mælinum að maður hugsar sjaldan um grunninn þó það sé stutt í hann :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #6 on: August 02, 2005, 00:53:20 »
Mikið helv,,,- væri maður nú fúll að fá vacuum í botn gjöf. :wink:  :wink: jafnvel á Renaultinum :shock:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #7 on: August 02, 2005, 03:03:25 »
Áfram þá með pælingarnar,

Ég er með stærri soggrein á vélinni sem var í raun test til að sjá hvort að eitthvað myndi gerast. Og eini munurinn er way upp í 5000-6900

Allaveganna, er það rétt getið hjá mér að ef nálin fer í 0 við allt yfir 50% gjöf  uppúr lausagang og alveg í botn að soggreinin sé of stór?

Hvernig er sambandið á milli loftþrýstings og magn af lofti undir botn gjöf og svo throttle bodýsins. Því að það er augljóst að vacuum fer í 0 undir gjöf,
Ef ég opna nógu mikið til að fá 0, er sama magn af lofti eins og í botni og fá 0???
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #8 on: August 02, 2005, 08:09:55 »
Þetta er aðallega spurning um stærð á throttle body. Ef þú opnar nógu mikið til að fá 0 þá ertu ekki að fá neitt meira loft með því að stíga fastar á gjöfina.
Á hálfri gjöf ertu kannski með 0 á lágum snúningi en svo lækkar þrýstingurinn þegar að spjaldið er orðin fyrirstaða.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Pælingar vegna vacutum mælinga
« Reply #9 on: August 17, 2005, 11:52:16 »
Quote from: "baldur"
Þetta er aðallega spurning um stærð á throttle body. Ef þú opnar nógu mikið til að fá 0 þá ertu ekki að fá neitt meira loft með því að stíga fastar á gjöfina.
Á hálfri gjöf ertu kannski með 0 á lágum snúningi en svo lækkar þrýstingurinn þegar að spjaldið er orðin fyrirstaða.


:)
það kemur 0 vacuum undir botn gjöf frá 1500
og 0 undir hálfri yfir 2500,
þannig að throttle body og manifold er virkilega of stórt.

Nú er ég að spá í lofthraða vs. loftþrýstingur hvernig það samband hegðar sér,
Er einhver með sniðuga skýringu á því eða góðann link???
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |