nú er maður farinn að huga að vélar skitum, var mikið að spá í 360, en það eru misjafnar skoðanir á henni, hef mjög oft heyrt að hún sé alger ryksuga á bensín miðað við afl, svo var ég eithvað að gæla við 401, en veit sama og ekkert um þá vél, hefur einhver reynslu af 401, eru þetta ekki hálfgerðar "trukkavélar"
ættli plymouth 318 sé ekki bara málið, eru þær ekki þekktar fyrir littla eyðslu miða við afl. það væri mjög gott að fá enhverjar hugmyndir.