Author Topic: Saabvél á bjöllugírkassa  (Read 2804 times)

Offline Diddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Saabvél á bjöllugírkassa
« on: May 17, 2005, 18:48:01 »
Vitið þið hvernig það er að koma Saab vél á svona bjöllugírkassa?

Hvað það er sem þarf að breyta?
Diðrik Stefánsson

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Saabvél á bjöllugírkassa
« Reply #1 on: May 17, 2005, 22:32:29 »
Það þarf milliplötu og sérsmíðað svinghjól.

Talaðu við Smára í Skerpu hann hefur græjað svona.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Saabvél á bjöllugírkassa
« Reply #2 on: May 17, 2005, 23:02:40 »
Hmmm, en að nota bara Saab gírkassa?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Diddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Saabvél á bjöllugírkassa
« Reply #3 on: May 18, 2005, 11:47:58 »
Vélin þarf að' vera aftur í og þá þyrfti að rífa kassann og snúa einhverju dóti við sem er víst svakavesen!!

En mér tókst að finna bjöllu til niðurrifs!

Takk fyrir hjálpina
Diðrik Stefánsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Saabvél á bjöllugírkassa
« Reply #4 on: May 20, 2005, 00:39:50 »
Talaðu við hann Bjössa niðri á Kársnesbraut, hann hefur sett fullt af SAAB vélum í rúgbrauð. Hann er með verkstæði þarna rétt hjá legsteinagerðinni, maður keyrir niðurfyrir húsið og hann er inni í horni þar. Það liggja örugglega einhver rúgbrauð þarna líka, ég get prófað að grafa upp símann hjá honum ef þú vilt.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Diddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Saabvél á bjöllugírkassa
« Reply #5 on: May 21, 2005, 20:46:34 »
Nóni það væri snilld sko... vantar soldið af varahlutum í þetta sko :P
Diðrik Stefánsson