Author Topic: Tollar á keppnistækjum?  (Read 2698 times)

Offline CAMARO #1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« on: May 12, 2005, 15:26:36 »
Daginn strákar.
Ég ætlaði að athuga hvort einhverjir vissu hvernig tollar eru á bílum þegar þeir eru fluttir inn sem keppnistæki (græn númer).
Ég var búinn að heyra að það væri hægt að flytja bíl inn sem keppnistæki og það myndi fyrnast eftir fimm ár,eða þá gæti ég sett hann á hvít númer án þess að þurfa að borga nein "STÓR" gjöld.  :shock:
Vitið þið hvernig þetta gengur fyrir sig?  :lol:
I'D RATHER PUSH A CHEVROLET THAN DRIVE A FORD!!!  :)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« Reply #1 on: May 12, 2005, 18:13:24 »
til þess þarf apparatið að vera samþykkt sem keppnistæki af viðkomandi akstursíþróttafélagi. þ,e Kvartmíluklúbbnum eða LíA eftir því sem við á.

  engir tollar að ég held nema virðisauki en tækið getur fengið götuskráningu minnir mig eftir 7 ár á landinu..

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« Reply #2 on: May 12, 2005, 23:57:47 »
hvernig er það þá með Krossara?
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline CAMARO #1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« Reply #3 on: May 13, 2005, 09:27:15 »
maggifinn
Þakka þér fyrir upplýsingarnar. :D

Hvað þarf bíll að vera mikið breyttur svo KK samþykki hann sem keppnistæki?  :roll:
Þarf að vera búr og ...........??
I'D RATHER PUSH A CHEVROLET THAN DRIVE A FORD!!!  :)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« Reply #4 on: May 13, 2005, 14:50:31 »
Það setur enginn krossara á númer og þar að leiðandi á þetta ekki við um þá
Agnar Áskelsson
6969468

Offline PGT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« Reply #5 on: May 13, 2005, 15:28:22 »
er þá engin tollur af krossurum? :shock:
BMW 335i
12,66 @ 120,1 mph
2,26 í 60 ft. :lol:

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« Reply #6 on: May 13, 2005, 16:10:44 »
jú það er sko hellings tollur af krossurum
Keðja Jói

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Tollar á keppnistækjum?
« Reply #7 on: May 13, 2005, 16:49:35 »
ekki dugar að vera með bíl í MC flokk nema í honum sé að minnsta kosti búr.  
Samanber Yenco Camaro Harrys sem fékk ekki og Mustangin hans Smára sem fékk.  
 
öll mótorhjól meira að segja minimoto "leiktæki" fá sömu tollameðferð

 svo er hægt að flytja inn bíla og tæki til "aðvinnslu". þá eru þeir að minnsta kosti vélarlausir eða ókláraðir að öðru leiti. reiknast þá einhvað lægri tollar á þá og skilar maður svo virðisauka af áætluðum vinnustundum sem fara í að klára tækið, sem annars fyrnist á 7 árum..