Ef þú tekur þrýtsinginn af þegar hann er heitur, setur lokið aftur á og í gang, kemur þrýtingur á kerfið nærri um leið ?(1-2 mín )
Það gerði Pajero druslan sem ég átti þegar heddið sprakk, afgas komst inní vatnskerfið og myndaði bæði mikinn þrýsting og loftbólur/loft. Hitinn á honum rauk alltaf upp mjög fljótlega og forðabúrið fyrir vatnið minnti á SodaStream.
Ég hef líka séð Jeep 4 lítra bullsjóða vegna þess að hann var með venjulegar viftureimar en hafði fengið afgreidda vatnsdælu í bíl með flatreimum, hún passaði alveg í, en snérist í öfuga átt þegar hún var komin með rangt reimasetup. Það hversauð á honum þótt allar viftur væru í gangi og vatnskassinn heitur.
Snýst viftan í rétta átt ?