Allir velkomnir á æfinguna sem verður fimmtudagskvöld kl. 20:00
Stefnt er að því að hafa posa á svæðinu til að menn geti gengið í klúbbinn þá og þegar séu þeir ekki búnir að koma því í verk.
5000 krónur eru gjöf en ekki gjald fyrir að fá að spyrna allt sumarið vegna þess að við í stjórninni sáum fram á að þurfa að rukka töluvert meira fyrir æfinarnar heldur en síðustu sumur. Ákveðið verður seinna í sumar hvort þurfi að rukka líka.
Að sjálfsögðu gilda allar almennar öryggisreglur svo sem hjálmaskylda og að ökutæki sé með skoðun, endurskoðun er í lagi ef hægt er að sýna fram á með óyggjandi hætti að ekki hafi verið sett út á öryggisbúnað bifreiðarinnar.
Ef bifreiðin er komin meira en 2 mánuði fram úr skoðunartíma er hún ekki með, þú þarft hvort eð er að fara með bílinn í skoðun.
Kv. Nóni