Author Topic: 350 tjún  (Read 4037 times)

Offline Anger

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
350 tjún
« on: April 03, 2005, 13:53:38 »
Hvað getur maður gert við 350 vél svo hún verði öflugri ? Er það ekki heitur ás, og svona ? hvað meira ? er að fara fa mer svona og langar a ðgera hana öflugri,,

þannig eg er að spá, hvað heita hlutirnir, hvað gera þeir, hvað kosta þeir og hvar fær maður hlutina.

ef einhver væri svo góður sem vissi eitthvað um þetta  :oops:

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
350 tjún
« Reply #1 on: April 03, 2005, 17:38:37 »
Margt til, t.d.

Heitari ás
Stærri blöndung
K&N sía
flækjur
Túrbína
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
350 tjún
« Reply #2 on: April 05, 2005, 19:43:31 »
Strákar ef vélinn á að vinna vel þarf allt að virka saman .t.d knastásinn má t.d. ekki vera of hár á miðað við þjöppu.En aðal málið í því að vé vinni eitthvað er að heddinn séu góð (þau flæði vel) en það er margt i huga í þessu hvað á að nota bílinn í er þetta götu bíil eða race only það þarf að velja allt í samræmi við drifhlutfall,stallspeed,þjöppu og nota gildi.Vona að þetta segi þér eitthvað.Kveðja Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
350 tjún
« Reply #3 on: April 06, 2005, 00:50:53 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Strákar ef vélinn á að vinna vel þarf allt að virka saman .t.d knastásinn má t.d. ekki vera of hár á miðað við þjöppu.En aðal málið í því að vé vinni eitthvað er að heddinn séu góð (þau flæði vel) en það er margt i huga í þessu hvað á að nota bílinn í er þetta götu bíil eða race only það þarf að velja allt í samræmi við drifhlutfall,stallspeed,þjöppu og nota gildi.Vona að þetta segi þér eitthvað.Kveðja Árni


Hárrétt Árni það er jafn fyndið og það er leiðilegt, þegar menn kaupa 20 Hö þetta og 20 Hö hitt. Sem sagt þetta + hitt = 300 til 500 Hö, hlutirnir þurfa að vinna saman.

Það er hægt að gera allt með 350 og kostar ekki mikið, maður þarf bara að vita í byrjun hvar maður vill enda. :idea:


En eins og góður maður sagði betra er að BLÁSA EN SJÚGA :!:  :!:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Re: 350 tjún
« Reply #4 on: April 06, 2005, 00:56:07 »
Quote from: "Anger"
Hvað getur maður gert við 350 vél svo hún verði öflugri ? Er það ekki heitur ás, og svona ? hvað meira ? er að fara fa mer svona og langar a ðgera hana öflugri,,

þannig eg er að spá, hvað heita hlutirnir, hvað gera þeir, hvað kosta þeir og hvar fær maður hlutina.

ef einhver væri svo góður sem vissi eitthvað um þetta  :oops:


En ef þú villt fá góðar leiðbeiningar þá skaltu segja okkur allt um vélina  bílin og í hvað þú ætlar að nota hann, og hvað þetta má kosta.
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
re;350 tjún
« Reply #5 on: April 07, 2005, 01:20:13 »
náðu  þér í eintak af Bílablaðinu Bíllinn, 1 tbl árið 1995, þar eru vel rúmlega 10  bls af leiðbeiningum um hvernig á að fá þessa vél í 300-420 HÖ. Greinar frá Bílabúð Benna og Leó M.
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
350 tjún
« Reply #6 on: May 01, 2005, 20:10:18 »
hvar kemst maður í þetta eintak af þessu blaði?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Gizmo

  • Guest
350 tjún
« Reply #7 on: May 01, 2005, 21:47:51 »
Var ekki Fróði að gefa þetta út ?  Spurning um að hringja í þá á morgun, varla hefur blaðið selst upp....

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: re;350 tjún
« Reply #8 on: May 02, 2005, 18:32:48 »
Quote from: "IH8MCE"
náðu  þér í eintak af Bílablaðinu Bíllinn, 1 tbl árið 1995, þar eru vel rúmlega 10  bls af leiðbeiningum um hvernig á að fá þessa vél í 300-420 HÖ. Greinar frá Bílabúð Benna og Leó M.


WTF :?

Ná sér í blað frá "95 er ekki allt í orden hjá sumun eða......

Aldrei heyrt um INTERNETIÐ :shock:  fullt af upplýsingum um svona lagað þar. Prófið það, gætuð orðið einhvers vísari Kladhæðnin í botni
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
350 tjún
« Reply #9 on: May 02, 2005, 22:03:56 »
Mig minnir að þetta sé allt á síðunni hjá karlinum, www.leoemm.com
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race