Author Topic: Kennitímar  (Read 4706 times)

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kennitímar
« on: March 23, 2005, 21:07:28 »
Sælir piltar og stúlkur, er ekki hægt að fá uppgefna þá kennitíma/index sem hafa verið í notkun hjá mönnum undanfarin ár. Og er ekki svona sirka rétt hjá mér að Novan mín fengi um 8sec index = 3300libs/555cid ?

mange takk
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Kennitímar
« Reply #1 on: March 24, 2005, 16:00:24 »
Sæll Einar,
Ég er með gamlar Index tölur um suma keppendur, það væri gott ef menn bættu inn fleirri tölum sem þekkja til.

Þú fengir kennitíma 8.30sek miðað við þetta.


Einar B Nova 555/3200 8.30sek
Þórður Camaro 540/2800 8.05sek
Gretar F Vega 540/2930 8.10sek
Stjáni Grind 454/2225 7.60sek
Ingó Grind 515/1980 7.35sek
Jónas Karl Volvo 499/2450 7.90sek
Valur Vif Grind 360/1750 7.90sek
Aggnar Grind 350/1850 8.00sek
Auðunn S Camaro 440/2600 8.30sek
Friðbjörn Valiant 8.55sek
Jenni Monsa 8.35sek

Það getur verið að tölur séu ekki alveg réttar, en þetta er ekki fjarri lagi
Ef menn vilja þá get ég sett inn kennitíma fyrir ykkur hér þið þurfið bara að gefa upp Rúmtak/þyngd (cid/pound) 1pound=0,454kg

Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kennitímar
« Reply #2 on: March 24, 2005, 17:40:27 »
Blessaður Grétar en er einhversstaðar á netinu reiknivél til að slá cid/libs inn til að sjá þessa kennitíma (NHRA ?) eða er bara notuð þessi tafla ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Kennitímar
« Reply #3 on: March 25, 2005, 02:20:34 »
Sæll Einar.
Nei það er ekki hér á netinu. Það er línurit sem þarf að fara inn í og fá út
Index þannig. (Ríkislina et. Valur  Vif) Ég get faxað það ef þið viljið. Það er sennilega hægt að búa til formúlu út frá þessu línuriti ef sest er yfir þetta og pælt aðeins. Skoðist.
Kv.
Gretar Franksson
Gretar Franksson.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Kennitímar
« Reply #4 on: March 25, 2005, 08:17:48 »
OK, maður er bara að spá því mér finnst vanta einn eða tvo sec flokka í viðbót þe 8.90 og 7.90.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.