Author Topic: Olíuþrýstingur  (Read 2711 times)

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Olíuþrýstingur
« on: February 17, 2005, 09:31:07 »
Getur einhver sagt mér hver olíuþrýstingur í 305 á að vera.  þetta er 85 módel með blöndung ef það skiptir einhverju.

 :D  :)  :o  :lol:  :wink:  :!:  :?:  :idea:

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Olíuþrýstingur
« Reply #1 on: February 17, 2005, 16:21:58 »
Í transaminum hjá mér er rellan vanalega í 35-40 þegar hann er heitur.  Ef tölur eru farnar að lækka myndi ég fyrst setja mekkanískan mæli við því oft er olíupungurinn eða mælirinn að hræða menn að óþörfu.  

Þú þarft ekki að hafa verulegar áhyggjur ef hann er yfir 15 í lausagangi, en það gæti bent til að hann væri farinn að vera rúmur á legum.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Takk
« Reply #2 on: February 17, 2005, 22:54:27 »
Þakka þér kærlega fyrir.  Þetta virðist þá vera í góðum málum hjá mér.  Ég er með mekanískan mæli ég braut nefnilega punginn óvart af.