Author Topic: Auto start?  (Read 5639 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Auto start?
« on: February 16, 2005, 12:10:44 »
Hvernig líst mönnum á að fara að nota auto start? Þetta er sumsé búnaður sem að ræsir sjálfkrafa  nokkrum sekúndum eftir að annar keppandinn er búinn að stage'a og "tower ready". Stærsti kosturinn við þetta er að það sparar einn brautarstarfsmann, þarf ekki að hafa ræsi sem stendur á milli bílanna og ýtir á takka. Eini hængurinn á þessu er að menn verða að viðhafa "courtesy staging", sumsé að annar keppandinn má ekki stage'a fyrr en hinn er kominn í pre-stage.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Auto start?
« Reply #1 on: February 16, 2005, 12:53:50 »
Það er hægt að læra á auto start, plottið með að vera með ræsi er að þú veist aldrei hvenær ljósin fara af stað, þú átt bara að vera ready at any given time í þessu sporti... þannig var þetta skýrt út fyrir mér back in the day.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Auto start?
« Reply #2 on: February 16, 2005, 13:07:28 »
En að gera auto start með random tíma? Eða láta stjórnstöð bara ræsa í stað þess að það þurfi maður að standa á miðri braut til þess að ýta á takkann?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Auto start?
« Reply #3 on: February 16, 2005, 13:08:51 »
Hlutverk ræsis er ekki bara að standa og ýta á takka. Það er hann sem ber ábyrgð á að brautin sé auð o.sv.frv.... þeir nota ennþa´ræsi hjá NHRA sem ræsir 8000hp Top Fuel græjur t.d... afhverju skildi það vera  :D
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Auto start?
« Reply #4 on: February 16, 2005, 13:30:19 »
Já þetta er bara svona pæling. Væri amk sniðugt ef það væri hægt að ræsa úr turninum svona ef því er að skipta. Ekki alltaf sem gengur vel að fylla allar stöður á brautinni.
Ég hélt það væri hlutverk brautarstjóra að sjá til þess að brautin sé auð og svoleiðs.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Auto start?
« Reply #5 on: February 16, 2005, 13:44:24 »
Hvað þarf vanalega marga starfsmenn til að manna allar stöður?
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Auto start?
« Reply #6 on: February 16, 2005, 13:44:42 »
Með núverandi búnaði er hægt að ræsa úr turninum (ég veit allaveganna ekki betur). En það er engu að síðu ræsirinn sem er ábyrgur fyrir auðri braut því það er jú hann sem sendir bílana af stað... ekki brautarstjórinn.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Auto start?
« Reply #7 on: February 16, 2005, 13:47:16 »
Nonni,

Það þarf:

Keppnisstjóra
Ritara/Tölvugúrúið
Brautarstjóra
Ræsi
Pittstjóra
Hlaupara (svona sendiboða til að vera með í pittinum ef þess þarf)
Skoðunarmenn (veit ekki hvað marga)
Burnoutmenn (1-2  til að sjá til þess að nóg vatna sé í Burnout-inu)

Svo þarf auðvitað staff í sjoppu, miðasölu o.sv.frv.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Reiserar
« Reply #8 on: February 18, 2005, 00:28:30 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Það er hægt að læra á auto start, plottið með að vera með ræsi er að þú veist aldrei hvenær ljósin fara af stað, þú átt bara að vera ready at any given time í þessu sporti... þannig var þetta skýrt út fyrir mér back in the day.


Einar, ég held að Baldur hafi verið að spyrja fyrrverandi og tilvonandi "reisera" að þessu, ekki þá sem langar bara að vera "ræsara".
Sem fyrrverandi "reiser" og vonandi áframhaldandi líst mér vel á þetta, kannski er þá auveldara að manna restina af stöðunum ef ekki þarf að vera maður á takkanum.


Ræskveðja, Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Auto start?
« Reply #9 on: February 18, 2005, 00:48:42 »
Öryggislega séð er ekki í lagi að hafa þetta á auto en fínt að ræsa úr stjórnstöð ef það er hægt að tryggja öryggi keppanda áfram.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Auto start?
« Reply #10 on: February 18, 2005, 00:51:10 »
Já ég er allavega búinn að fá greinargóða skýringu á hlutverki ræsis, og hvaða ábyrgð hann ber.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.