Author Topic: Ađalfundur 2019  (Read 13781 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Ađalfundur 2019
« on: January 20, 2019, 04:43:38 »
Ađalfundur félagsins verđur haldinn í félagsheimilinu laugardaginn 2. febrúar 2019 kl. 14:00
Málefni sem félagar óska ađ tekin verđi fyrir á fundinum sem og tilnefningar í stjórn, skal tilkynna stjórn félagsins minnst 10 dögum fyrir ađalfund.

Dagskrá ađalfundar:

1. Setning.
2. Kosinn fundarstjóri.
3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.
4. Gjaldkeri leggur fram endurskođađa reikninga.
5. Umrćđa um skýrslur. Afgreiđsla reikninga.
6. Stjórnin leggur fram fjárhagsáćtlun fyrir nćsta ár.
7. Lagđar fram tillögur ađ lagabreytingum.
8. Ađrar tillögur sem borist hafa til stjórnar.
9. Atkvćđagreiđslur um tillögur.
10. Kosning stjórnar.
11. Kosning tveggja skođunarmanna.
12. Önnur mál
13. Fundargerđ
14. Afhending viđurkenninga.
15. Fundarslit.

Kaffi og veitingar