Author Topic: Upplýsingafundur fyrir keppendur og starfsfólk 22. mars 2016  (Read 2703 times)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Keppnistímabilið 2016 fer að hefjast og þá er tilvalið að halda fund til að fara yfir það helsta sem keppnistímabilið ber í skauti sér.

Þriðjudaginn 22. mars 2016 verður haldinn fundur fyrir keppendur. Húsið opnar kl 20:00 og hefst fundurinn kl 20:30

Tilgangurinn með fundinum er að fara yfir allt sem brennur á keppendum og einnig kynna hvernig keppnishaldinu verður hagað.

Það verður heitt á könnunni og eitthvað með því.

 Við vonum að sem flestir sem ætla að keppa geti látið sjá sig.

https://www.facebook.com/events/669882706444497/