Mér skildist á Hermanni seinast þegar ég heyrði í honum að þetta væri komið.  Eg skal fá þetta staðfest hjá honum og hvenær þetta verður sett í sölu.  Verður sjálfsagt aðeins erfitt að ná í hann núna með allar þessar eignabreytingar á N1.  En ég sendi honum póst og athuga málið