Author Topic: Hedd pælingar  (Read 1843 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Hedd pælingar
« on: September 22, 2010, 12:15:06 »
Nú vill ég fá álit manna. Ég er með 350 vél (3970010) og á henni eru 305 hedd (14014416 - 58cc 305 HO 1,84-1,5 165/59 ports) Ég ætla að þrífa upp blöndunginn og milliheddið og það pústar með greinunum svo ég keypti mér pakkningarsett sem inniheldur allar topppakningarnar þar á meðal Hedd pakkningar.
Þar sem ég er með heddpakkningar á ég þá að vera eyða þessum auka mínútum í að taka heddin af og ef svo er eitthvað sérstakt sem ég ætti að gera við þau í leiðinni. Vélin er með 9,6 í þjöppu eins og er svo þau virðast alveg vera í góðu standi. Ég er ekki að leita að neinu auka poweri þannig lagað nema þessi hedd eru náttúrulega með einstaklega lítil útblástursport miða við intak. Ég tek samt aftur fram að ég er bara með standard greinar þannig að græði ég hvort sem er nokkuð á því að eyða tíma í að porta þau.
Endilega leggið orð í belg því ég er opin fyrir öllum hugmyndum sem eru rökstuddar.

Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Hedd pælingar
« Reply #1 on: September 22, 2010, 12:38:27 »
58cc og neðar er helvíti fínt til að ýta upp þjöppunni

verst heddinn eru svona svakalega lítill 1.84/1.5 , ég myndi persónulega finna hedd með stærri port.

tel svo vera að þú myndir græða eitthvað að porta þau en miðað við að fá sér stærri hedd þá væri vinna í þessum 305 heddum voða afl lítill í samanburð , En þú gætir allanvega þrifið þau en versla í þau væri trúlega ekki gáfulegt.

eflaust leiðrétta einhverjir vitrari gaurar mig en tel samt að flestir myndu mæla með stærri heddum og leyfa þessum 305 heddum að haldast óbreyttum
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Hedd pælingar
« Reply #2 on: September 22, 2010, 13:56:43 »
Það var sama og ég var að pæla, frekar að bíða með að skipta um þau þar til maður er með eitthvað almennilegt í höndunum, græði lítið á því að eltast við nokkur hel"$/& hestöfl.
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity