Author Topic: Mála undirvagn?  (Read 1932 times)

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Mála undirvagn?
« on: October 26, 2011, 20:56:11 »
Sælir, ég er að pæla í að mála botninn á Camaronum mínum einhvern tímann í vetur.

Ég er ekki að fara í neinn sandblásturspakka heldur ætla ég að rífa í burtu flest allt þarna undir, hreinsa botninn vel og pússa svo niður það litla yfirborðsryð sem er til staðar áður en ég mála þetta. Pælingin er sú að hafa undirvagninn góðan í mörg ár í viðbót.

Hvaða efni hafa menn hérna verið að nota? Ég hef tekið eftir því að kaninn notar POR-15 mikið í svona verk. Fæst það nokkuð á landinu?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28