Author Topic: Umgengni í og í kringum félagsheimilið.  (Read 2648 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Umgengni í og í kringum félagsheimilið.
« on: May 21, 2010, 23:17:17 »
Sælir félagar,

Við viljum hvetja menn til að ganga betur um svæðið og félagsheimilið,kaffibollar,nammibréf ofl á að fara í ruslatunnur eftir notkun og sígarettustubbar í öskubakka eða stubbahúsið.
Sturta niður eftir sig og þurka upp ef trukkið á sprellanum hefur verið yfir þeim mörkum að það sé hægt að hafa hemil á draslinu.

Við verðum að fara að hafa svoldið flott og snyrtilegt.

Með von um góðar undirtektir.

Stjórn KK
« Last Edit: May 22, 2010, 00:13:32 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas