Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Anton Ólafsson

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 87
41
Bílarnir og Græjurnar / Re: Hvíti stormsveipurinn
« on: September 30, 2009, 21:30:23 »
Var ekki gírkassi með honum eða ætli það sé eitthvað sem Siggi átti bara til?
En vissulega er þetta '70 bíll, hann er byrjaður að riðbæta og ég gæti trúað að þetta fari að ske fljótlega.
Kallinn er vissulega búinn að vera að byggja sér hús síðustu 20 árin, núna kominn á 3ja húsið og að verða sáttur
Svo sagðist hann ætla að hella sér í Dusterinn og Super-beeið...

Hann fékk örugglega kassann nýuppgerðan með bílnum, svo á hann 340, sem að á víst að fara í hann.
Stebbi það var svo líka búið að bólstra framstólana í hann 8-)

42
Almennt Spjall / JÁ SÆLL!!!!!!!!!!!!
« on: September 26, 2009, 22:16:56 »

43
Alls konar röfl / Re: Í skúr drekans
« on: September 13, 2009, 02:52:37 »
Það veður á Fagurloftinu í einhverju sjálfskipuðu frekjudallshlutverki. Berlusconiskar hótanir blandaðar engilsaxneskri tungu eru kannski sniðugar til heimabrúks en broslegar í augum eigenda efnisins.

Að kópera diska = þjófnaður.

Þeir sem fjölfalda fá ískaldan 283 knastás rekinn upp í núllið.

Skilið?

Verði af því að fleiri eintök verða gerð, þá verður það tilkynnt á þessari vefsíðu.

Halló halló, 283gráðu ás, er stöngin af street hemi-num loksins búinn?

44
Rakst á þetta,


45
Hér er hann þá á einhertíman á milli 72-83


Bíllinn er í uppgerð á Akureyri í dag.

Og hér eftir 83

46
Jæja hvað geta menn sagt um sögu þessa bíls og hvað er til af gömlum myndum af honum.



47







Meira seinna.

Kv.
Hálfdán.


Já sælll!!!!!!!!!!

48
Almennt Spjall / Re: Moli bíllaus
« on: August 12, 2009, 15:41:48 »
Heyrði að hann ætli að klára tegunda hringinn og sé að fara að fá sér AMC

49
Ford / Re: Fox Notchbacks...
« on: August 11, 2009, 15:43:46 »
Hægt að gera flotta bíla úr þessu



Svo eru þeir líka góðir í ísrúntinn :-"

52
Bílarnir og Græjurnar / Re: Saleen á uppboði
« on: July 27, 2009, 17:21:15 »
Jæja einhver hefur gugnað.

Hann er kominn aftur á uppboð.
http://bilauppbod.is/auction/view/2713-ford-mustang-gt

53
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: v1971
« on: July 27, 2009, 13:23:29 »
Sæll og til hamingju með gripinn,


Held því miður að ég eigi ekki neinar myndir af honum áður en hann fer í þennan búning,
En hér eru nokkrar af honum sem hafa birst í gegnum  tíðina.

























Kveðja

Anton Ólafsson

54
Takk fyrir mig og þennan skemmtilega dag. Til hamingju Frikki með titilinn, þetta var dúndur show hjá þér og Einari í lokin.
Mér fannst keppnishaldið og allir starfsmenn standa sig með mikilli prýði og þetta gekk allt mjög vel. Ég þarf að versla mér stærra wastegate fyrir næsta season og vera með í dælukeppninni  :-({|=

Sjálfur náði ég markmiði sumarsins en það var að komast í 9 sek. ..... Náði best 9.88/140 @15psi 1.58 60 ft. og það vældi í dekkjunum megnið af brautinni  :lol:

Til hamingju með titilinn Frikki!

Kiddi, þetta er stórglæsilegur árangur hjá þér!!!!!! En hvernig er það? átt þú núna betri tíma en gamli?


Kveðja

Anton Ólafsson

55
Bílarnir og Græjurnar / Re: Norðanskelfirinn
« on: July 22, 2009, 00:33:28 »
Hann er nú mun flottari eftir breitingarnar :twisted:



Hvað er flottara við hana í dag?


56
Bílarnir og Græjurnar / Re: Kvartmílutækið í dag er þessi
« on: July 21, 2009, 22:45:14 »
Er þetta ekki hún fyrir breytingar?

























59
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: trans am
« on: July 12, 2009, 00:31:31 »
Þessi.

Sýning B.A 1979
















12.01.2005   Ýmir Kristinsson   Breytt að ósk Ýmirs
21.05.2002   Haraldur Arnar Stefánsson   Norðurbraut 1
25.07.2000   Sólrún Ásgeirsdóttir   Hrísar
03.03.2000   Kristófer Örn Ásgrímsson   Ástjörn 3
27.01.2000   Páll Michelsen   Básahraun 7
26.01.2000   Ludwig Sveinn Alfreðsson   Álfkonuhvarf 59
22.12.1997   Davíð Bragi Gígja   Óstaðsettir í hús
      Erling Ruben Gígja   Vogasel 3
28.05.1997   Hörður Svanlaugsson   Jörfagrund 48
08.03.1996   Alfreð Guðmundsson   Lækjargata 34e
08.09.1991   Díana Allansdóttir   Þverás 3a
20.11.1990   Jón Þór Önundarson   Hraunholt 6
09.01.1989   Hilmar Þór Georgsson   Skipasund 44
31.07.1987   Kristján Sæmundsson   Reynivellir 4
19.06.1987   Valgeir Baldursson   Baughóll 28
12.04.1984   Huld Sigurðardóttir Ringsted   Dalsgerði 3f
07.06.1979   Guðmundur Sigurðsson   Nóatún
03.03.1978   Sigmundur Garðarsson   Efstaleiti 51

25.01.1990   EZ227
07.06.1979   A7011
03.03.1978   Ö1117


60
Almennt Spjall / Re: Til hamingju með daginn......
« on: July 01, 2009, 23:58:21 »
Takk fyrir strákar.

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 87