Sælt veri fólkið, hérna eru nokkrar feskar myndir.
Hist var fyrir framan Vélsmiðjuna að vanda (en þar er hittingstaðurinn í sumar) en í þetta skipti var kaffið drukkið í Ford Racing. Síðan var tekinn léttur hringur.
Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldin þann annan apríl kl 13:00 í Félagsheimili Klúbbsins að Frostagötu ,Árshátíð verður um kvöldið allt nánar auglýst síðar.