Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Hilió

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 9
41
Bílarnir og Græjurnar / Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« on: January 20, 2013, 17:11:04 »
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)

Ég veit um einn 6.4 Power Stroke !  :lol:

Hvar er hann? Er ekki málið að taka run :D ?

Hann er nú bara í notkun daglega á götum Rvk. Held samt að þú ættir nú að mæta upp á braut og standa við allar yfirlýsingarnar áður en þú ferð að mana aðra þangað, þú ættir að fljúga niður í 10 sek.  :lol:

42
Bílarnir og Græjurnar / Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« on: January 20, 2013, 03:54:13 »
Ekkert að vera leiðinlegur Viktor. En ég á mjög erfitt að trúa því að þú ferð upp í 160km/h meðað við myndbandið.

Ekkert mál að þú fáir rúnt, þetta er meira að segja 158kmh@GPS ;)

4gír flat-out er 170kmh á 35" dekkjum...
Ég vill betra myndaband þetta segir ekki neitt :mrgreen:

Pósta kannski einu 6.0 Powerjoke kill ef að eigandinn fæst til að taka run ;)

G-tech segir 0-60mph 6.2sek eins og hann er núna, single turbo HX40.... HX60 þarf rebuild...
Þú ert s.s búinn að vinna spyrnuna fyrirfram án þess að hafa nokkurntímann spyrnt við hann  :roll:
Hver þarf tímavél þegar hann hefur Viktor  :lol:

Ég veit ekki um neinn 6.0 PS á íslandi sem að er að boosta yfir 40psi, svo að ég hef ekki mjög stórar áhyggjur ;)

Ég veit um einn 6.4 Power Stroke !  :lol:

43
Flottar myndir, snilld að hafa tímann og hraðann eins og Jói segir.  =D> Verð samt að afsaka þennann tíma hjá mér og hraða, bara 7 cyl !  :-$

44
Bílarnir og Græjurnar / Re: LT1 396
« on: August 30, 2012, 23:32:32 »
Flottur, þetta er allt saman á réttri leið, búinn að ná 60 ft-unum vel niður  =D>

45
Skv. www.vedur.is verður flott veður e.h. www.gamli.belgingur.is lítur ekkert illa út heldur.

46
Þeir sem voru búnir að skrá sig þurfa ekki að skrá sig aftur.

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=63575.0

47
Bílarnir og Græjurnar / Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« on: August 19, 2012, 10:42:13 »
Jæja, þá er ég loksins búinn að fara með Nasa upp á braut og taka á honum rönn, get ekki kvartað yfir árangrinum  :mrgreen: Keyrði á stock 3.23 hlutfalli og harðpumpuðum (35psi) Hoosier götuslikkum.

Hér er svo slippinn frá laugardeginum 18 ágúst.


48
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet S10 - LS1/T56
« on: June 28, 2012, 23:55:44 »
Þetta er bara glæsilegt  \:D/

49
Hver ætlar að vera svalur í sumar ? Gormarnir fást fyrir lítið fé  \:D/

50
Flottur Hallbjörn  =D>

51
Bílarnir og Græjurnar / Re: Corvette C5 "BÆZI"
« on: April 27, 2012, 13:46:14 »
Það er bullandi fagmennska í gangi  =D>

52
Bílarnir og Græjurnar / Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« on: April 12, 2012, 16:23:47 »
Það passar, takk fyrir það  8-)

53
Varahlutir Til Sölu / TS 275/40R17
« on: April 10, 2012, 13:47:07 »
Er með til sölu 2 stk. Sumitomo 275/40R17 dekk. Hafa eingöngu verið notuð sem framdekk og eru einnig lítið ekin.

Dekk sem grípa vel.



Verð 40 þús.

Uppl. í síma 895 1215

54
Almennt Spjall / Re: Hvar fæ ég svona ?
« on: April 08, 2012, 13:12:08 »
Sennilega er billegast að panta þetta á e-bay í stað þess að rúnta um allann bæ og leita af þessu.  8-[

55
Bílarnir og Græjurnar / Re: Corvette C5 Z06
« on: April 07, 2012, 21:27:29 »
Góður, allt að gerast á þessum bæ : )

56
Ætlar enginn að slamma fyrir sumarið ?  \:D/

57
Almennt Spjall / Re: Hvar fæ ég svona ?
« on: April 04, 2012, 19:18:25 »
fyrir hvað er þetta?

Við höfum verið með eitthvað svona í vinnunni, ég man ekki hvaðan það er en giska á würth.
Það er allavega rústfrítt.

ég get ath eftir helgi hvaðan þetta er

Ætlaði mér að nota þetta þegar ég vef hjá mér flækjurnar.

Er búinn að fara í Wurth, ekki til þar en það væri fínt ef þú gætir tjekkað á hvar þið fenguð þetta.

59
Almennt Spjall / Re: Hvar fæ ég svona ?
« on: March 23, 2012, 07:48:20 »
Er búinn að prófa Landvélar, ekkert til þar, gleymdi svo að tjékka á þessu þegar ég fór í Barka um daginn. Spurning hvort ég kíki ekki á Smáratorgið við tækifæri.

60
Bílarnir og Græjurnar / Re: Trans Am WS6 A4 2002 "HILIÓ"
« on: March 19, 2012, 19:18:23 »
laglegt, er hann þá klár??

Nei, hann er ekki alveg klár, á eftir að henda hlutfallinu og öllu því sem tilheyrir afturhásingu í og svo dund í mælum og þannig, einnig á ég eftir að laga til tune-ið. En þetta verður allt að bíða betri tíma, er farinn á hafið.

Pages: 1 2 [3] 4 5 ... 9