1
Bílarnir og Græjurnar / Re: Dodge RAM 2500HD CTD !
« on: October 16, 2012, 02:03:41 »
Það er helvíti erfitt að neita svona góðu líffæraboði. Planið í vetur er að laga það ryð sem komið er í hann sem er mest ofan við framrúðu (eigum til heilan topp og gluggapósta) og heilmála. Það er ekki langt síðan hann var tekinn í gegn að innan og klæddur upp.
Helsta notkunin á bílnum í sumar hefur verið að drattast með 5.30 metra hjólhýsi um landið.... hann virðist varla vita af því og það er hlægilegt hvað hann eykur eyðsluna lítið.
Hvers vegna ertu að færa mótorinn á milli bíla? Settirðu kramið í 1500 Ram með stuttum palli?
Helsta notkunin á bílnum í sumar hefur verið að drattast með 5.30 metra hjólhýsi um landið.... hann virðist varla vita af því og það er hlægilegt hvað hann eykur eyðsluna lítið.
Hvers vegna ertu að færa mótorinn á milli bíla? Settirðu kramið í 1500 Ram með stuttum palli?