Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - stefan ari

Pages: [1]
1
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: EK320 - Trans Am 1976
« on: March 10, 2010, 22:21:24 »
Sæll Kristján

Stefán Ari heiti ég og átti þennan bíl frá 91-93 eða frá því ég var 16 ára til ég varð 18 ára. Jú þetta var (er) Esprit) og hann var blár að innan. Þegar ég keypti þennann bíl var hann í slæmu ásikomulagi. Tók  hann inn í skúr í tvö ár og eyddi samtals 500 klst í hann með aðstoð góðra manna.  Frammparturinn á honum er nýr þe bretti og húdd sem hvor tveggja var keypt nýtt ásamt því að önnur vél var sett í hann ásamt ýmsu fleirru. Á fullt albúm af myndum af þessum breytingum sem hefði gaman af að láta þig fá.

Þú hefur samband ef þú hefur áhuga á að skoða þær

kveðja

stefán ari

Pages: [1]