Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - BJB

Pages: [1]
1
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 15, 2010, 13:39:19 »
Sælir,,

Sé að málið er komið í pólítískan farveg.. :-# Ég panta bara dekk fyrir þá sem búnir eru að hafa samband, ætla einning að eiga eitthvað að slikkum á lager hafi menn áhuga á að versla seinna..

Kveðja
Piero


2
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 12, 2010, 16:23:25 »
Sælir gleðigúmmíbrennarar,

Ef þessi verð sem ég er búin að bjóða mönnum eiga að standa þarf ég að fá pantanir í hús ekki seinna en á mánudag.. Skipið sem ég er að vinna með, verður hér um miðjan apríl.. Til að þetta náist þá er tíminn naumur..

Kveðja
Piero

3
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 11, 2010, 12:17:59 »
Sæll Friðrik,

Takk fyrir það, langar að benda þeim á sem eru í dekkja hugleiðingum að þetta þarf að gerast hraðar en seinna til að dagsetinga á afhendingu geta staðist.
Langar því að biðja þá sem ætla að bóka pantanir í dekk að gera það a.s.a.p

Kveðja
Piero

4
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 11, 2010, 09:50:41 »
Sælir M/T menn,

Sé á þessum verðum sem koma frá umboðsaðila M/T á Íslandi að BJB er að bjóða u.þ.b 10% betra verð á því sem þar er að finna og rúmlega það.. =D>

Þessi verð eru í boði með sömu formerkjum og hjá þeim!!

Einnig mundi BJB vilja kaupa M/T borða yfir brautina fyrir næsta sumar ef þessi pakki gengur í gengn hjá BJB. Óska því eftir að viðkomandi yfirvald hafi samband við mig vegna þess. Eða að þið sem eruð á spjallinu látið mig vita við hvern eigi að tala vegna kaupa á slíku skilti.. \:D/

Kveðja
Piero

5
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 09, 2010, 15:23:15 »
Sæll Meistari..


3074 49.500 án/vsk pr/stk


Verðið miðast við $129kr afhending ef vel tekst til 05.04.10 annars 05.05.10 þetta fer eftir skipasendingum Eimskips,  afhending hér í BJB.. En þetta miðast auðvitað við að náist að safna saman einhverju magni í þessa sendingu!!

 Kveðja hinn Meistarinn

PS, var ekki búin að gleyma Drifinu, best keppni sem haldin hefur verið í því sporti hér á landi.. Þulurinn var ógleymanlegur :-)

6
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 09, 2010, 14:15:18 »
Sælir,

Verðin hjá BJB eru klár, hverning vilja menn fá þetta matreitt.. Kannski best að menn hafi samband við mig beint piero@bjb.is Friðrik fékk verð í Hoosier slikanna fyrir þig. Nokkur númer hjá mínum birgja eru á bið, en flest er til.

Kveðja
Piero

7
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 08, 2010, 11:48:32 »
Sæll Friðrik,

Já gæti hugsast, skal biðja um það líka!! Sjáum hvað setur..

8
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 08, 2010, 10:52:05 »
Sælir ágæt spjallara en og aftur,

Takk fyrir þetta Valur, þetta er allt af hinu góða. Gaman að sjá hversu lifandi þessi vefur er, við hjá BJB eigum á lager slika fyrir þá sem styttra eru komir. Nokkurskonar götuslika, sem væru góðir fyrir japananna og aðra sambærilega.

Það sem til er er eftirfarandi:

215/45 R17
225/45 R17
235/45 R17

235/40 R18

Þessi dekk koma frá okkar merki Federal og heita 595 RS-R upplýsingar á federaltire.com. Verðið væri tilboð til ykkar félagsmanna 25.000kr stykkið með vsk.. á meðan birgir endast..

Menn geta sent póst beint á mig ef áhugi er fyrir hendi piero@bjb.is


Kveðja Piero

9
Almennt Spjall / Re: MICKEY THOMPSON SLIKKAR
« on: March 08, 2010, 09:25:56 »
Ágætu bílaáhugamenn "aftur"

BJB hefði líka áhuga á að bjóða Kvartmíluklúppsmeðlimum tilboð í þessi dekk.. Tek niður þennan lista "það sem komið er" og birti verðin hér eftir nokkra daga..

Kveðja
Piero

PS. Að sjálfsögðu eru þetta líka Mickey Thompson dekk líka..

10
Almennt Spjall / Re: pústviðgerð..... maður óskast
« on: March 07, 2010, 16:20:21 »
Sælir ágætu bílaáhugamenn,

Ég heiti Piero og er framkvæmdarstjóri BJB. Eftir lestur hér að ofan langar mig að upplýsa um nokkur atriði varðandi undangengna umræðu.

Í fyrsta lagi er það efnisval "hvað vara er notuð í smíðina" þá fyrst rörin. Við hjá BJB kaupum eingöngu rör sem sérstakaklega eru framleidd til notunar í smíði á pústkerfum og springa ekki við að vera beyð og eru úr málmblöndu sem sem hefur góða endingu og er gerð fyrir framleiðslu á þesskonar vöru..
 
Reynir kannski ekki svo mikið á það í ykkar bílum þar sem oft er um keppnisbíla að ræða sem ekki eru í daglegri notkun á götunni. Og endingin verðu þvi ekki úrslita atriði. Þetta skiptir aftur mjög miklu málið þegar verið er að smíða fyrir hinn almenna viðskiptavinn.

Rör okkar samkeppnis aðila veit ég að eru í sumum tilfellum frá Asíu. Og uppfylla allavega ekki þá staðla sem okkar rör gera.
 
Síðan eru það kútarnir, við erum með kúta sem heita Cheery Bomb og eru frá USA. Veit að okkar samkeppnisaðilarnir hafa verið að bjóða universal kúta frá Asíu sem eru allavega ódýrarari en þeir sem við bjóðum. En gæðin verða svo viðskiptavinnirnir að dæma sjálfir um hvort eru betri eða verri

Nú þá frágangi og vinnu, ef einhver er góður í smíði og frágangi á pústkerfum þá er það hann Siggi hér í BJB, með 30 ára reynslu í smíði pústkerfa. Um það verður ekki deilt.

Síðan er það sem ætti að skipta miklu máli það er hvernig performancið í þessum kerfum er, það veltur á réttri smíði og efnis vali hlítur að vera!!

Nú síðast og ekki síst, þá er það verðið. Sé að við erum dýarari í einhverju tilfellum samkvæmt lestningunni hér að ofan.
Við í BJB viljum auðvitað reyna að vera samkeppnisfærir í verrðum ekki spurning en ég vil samt í raun frekar bjóða góða vöru og vera vissum að menn fái gæði en að við séum ódýrastir í verði.

Gaman væri líka að vita hvort að öll þessi verð eru með virðisaukaskatti eða ekki, í BJB eru við ekki að bjóða svarta vinnu. En hef orðið var við að á öðrum stöðum er þetta svona upp og niður hvernig þessum tilboðum er háttað!!

Á við að þó svo að verið sé að tala um ávexti þá verðum við að bera saman epli og epli ekki appelsínur og epli..

Með bestu kveðju og þökk fyrir spjallið..
Piero Segatta


Pages: [1]