ég veit nú ekki betur en að þessi búnaður hafi verið að sýna allskonar tíma í gegnum tíðina og ekki lengra síðan en 2 vikur þegar háa 12sek bílar voru að fá 10sek tíma og 60ft sem myndu þykja góð á funny car
en svo er alveg staðreynd að það er MUN betra grip á brautinni á daginn en á köldum kvöldæfingum og eitthvað hægt að bæta sig þar, en sorry Maggi minn þá er ég dálítið skeptískur á því að þú á þínum stock Sti (þótt bíllinn sé góður og þú eflaust góður ökumaður líka) sért að taka sama 60ft tíma og 555 á slikkum og með nokkur hundruð auka hö í húddinu
ég veit ekki nákvæmlega hvað gæti verið að en ljósasellur geta alltaf numið eitthvað sem það á ekki að nema...
en ef satt reynist þá bara kudos til ökumanni og bílanna þeirra, greinilega að gera eitthvað sem er að virka
kannsi er maður bara svo bitur yfir því að hafa ekki þetta imprezu-grip