Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Jakob C

Pages: [1]
1
Hérna er 1. umferð Íslandsmótsins í Sandspyrnu - Öll keppnin
Þetta tókst ágætlega á hækjunum! :) Takk fyrir daginn

https://www.youtube.com/watch?v=vlDeoAQxTBQ

2
Var búinn að steingleyma að búa til eitthvað myndband frá þessari sýningu en hérna kemur það loksins :)

https://www.youtube.com/watch?v=xqw-pE03f5I

3
Þakka öllum fyrir flotta keppni ! Verður ennþá meira gaman á næstu keppni trúi ég :) Til hamingju með brautina! þetta lofar góðu :)
Hérna er öll keppnin á video :) Klippt eftir flokkum
https://www.youtube.com/watch?v=6Xpj8T5yqgs

5
Fínt að setja þetta inn hér líka :)
Sandspyrna á Akureyri - Fyrri keppnin! Klippt eftir flokkum og með úrslitum og svona eins og venjulega :) Seinni keppnin væntaleg

https://www.youtube.com/watch?v=wPPyjHKCM34

6
Hérna er önnur umferð Íslandsmótsins í Kvartmílu á video! Klippt eftir flokkum.
Held að ég hafi náð hjólunum rétt vona það allavega hehe :)

https://www.youtube.com/watch?v=840RD7F5Ack

7
Að mínu mati finnst mér þau of framarlega til að hafa þau með. Ennn það er ekkert mál að setja tímana inn sem texta en til þess þá þarf ég að sjálfsögðu alla tímana og já tekur tvöfald meiri tíma að klippa eina svona keppni saman. En með góðri skipulagingu væri það ekkert mál. En já þyrfti tímana sem er væntalega vel til staðar.

8
Þá er ég búinn að setja saman alla 1. umferð Íslandsmótsins í Kvartmílu!

https://www.youtube.com/watch?v=AXqHUh0eIP0

10
Takk :) fleiri video búinn að bætast við. Svo kemur úrlistaferðinn. Tek Outlaw ferðir síðan þessar 2 af bílum. Fer svo í hjólinn

11
Ætla hafa þetta öðruvísi í þetta skipti og setja alltaf eitt run í einu allavega af bílunum.
Byrja á úrslitum í OF flokki
https://www.youtube.com/watch?v=PfEmTvdukDo
Daníel G. Ingimundar vs Kristján Finnbjörns
https://www.youtube.com/watch?v=4DC-NSVzt84
Ingimundur Helgason - Daníel G. Ingimundar
https://www.youtube.com/watch?v=j_JRYCghoFY
Kristján Finnbjörnsson - Brynjar
https://www.youtube.com/watch?v=SvKyzgUBAXI
Hilmar Jacobsen - Daníel G. Ingimundar
https://www.youtube.com/watch?v=c19enKmgwvw
Ingimundur - Kristján Finnbjörnsson
https://www.youtube.com/watch?v=tSnF6KoF43Q
Úrslitaferð - Kristján Finnbjörns - Hilmar Jacobsen
https://www.youtube.com/watch?v=qN0O5nbEpJA
Síðan bætast við fleiri og fleiri run af bílunum. Geri svo eitthvað video af hjólunum líka.
Endilega fylgist með
Er með like síðu á FB - www.facebook.com/jakobcoffroad
Svo youtube síðan - www.youtube.com/jakobcecil

12
Almennt Spjall / Kvartmíla á KrakkaRúv
« on: November 20, 2015, 18:01:46 »
Sælir
Gunnar Helgasson leikari hafði samband við mig vegna bók sem hann var að gefa út Mamma Klikk sem fjallar um Pabba sem keppir í Kvartmílu. Hann vildi fá efni af Kvartmílu til að hafa inná KrakkaRúv. Ég lét hann fá smá efni til að setja inn. Þeir sömdu textann alveg, ég var bara með efnið :)

http://krakkaruv.is/faersla/kvartmila

13
Þá er 4.umferðin kominn :) Þá er ég búinn að koma þessum keppnum frá mér. Búið að vera mjög gaman að þessu. Allvega gott að þið eruð að meta þetta hjá mér :)

4.umferð klippt sem fyrr eftir flokkum og ferðum :)
https://www.youtube.com/watch?v=KoU596H2c8Y

14
Hérna er svo fyrsta umferðin sem var keyrð í gær :) Klippt eins og hin keppnin eftir flokkum og ferðum. 4.umferð kemur vonandi annað kvöld :)

https://www.youtube.com/watch?v=jtPr6kAwIeU

15
3. umferðin kláraðist í dag þannig ákvað að klippa hana saman og hér er hún öll í heild sinni klippt eftir flokkum og ferðum. 1 og 4. umferð sem voru keyrðar í dag verða klipptar svona líka.

https://www.youtube.com/watch?v=VxouE5bvopE

Minni líka á Facebook like síðuna mína ef þið viljið fylgjast líka með þar :)
https://www.facebook.com/jakobcoffroad

16
Hef klippt saman myndbönd frá helginni :)
Meirihlutinn af ferðunum í keppninni.
https://www.youtube.com/watch?v=wMNsct43TWs

Drift - Atli
https://www.youtube.com/watch?v=USu3jHmROHI

Drift - Fannar
https://www.youtube.com/watch?v=DXiOBlAVYyw

17
Sandspyrnukeppni sem fór fram á Sauðárkróki 28.08.10.
Náði því miður ekki veltunni hjá Kristjáni Skjódal held að enginn hafi náð þessu.
Ferðin hjá honum er þegar 6:48 er búið.
http://www.youtube.com/watch?v=jg9hU39DPEc

18
Frábær sandspyrna í Hraun í Ölfusi. Setti video á youtube frá keppninni. Þetta er bara eins og keppnin gekk fyrir sig

Fyrrihluti:
http://www.youtube.com/watch?v=N60YSyB4dIc&feature=channel_page

Seinni hluti:
http://www.youtube.com/watch?v=a5r0y-k4p6w&feature=channel_page

Njótið! :D

Pages: [1]