Chevrolet Blazer Vortec 4,3 ltr V6, árg 2000 til sölu vegna flutninga (ţví eru skipti ekki möguleg)
Árgerđ: 2000
Ekinn: 169.000 km
Skođađur 2010
5 manna og 4+1 dyra
Sjálfskiptur bensín bíll
Fjórhjóladrif
Cruise control
Kampavínsgrár ađ lit
Pluss áklćđi
Álfelgur
Góđ vetrardekk fylgja
Dráttarkúla
Höfuđpúđar aftan
Líknarbelgir
Rafdrifnar rúđur
Samlćsingar
Útvarp
Bílnum hefur veriđ haldiđ vel til, er reyklaus og lítur vel út. Var fluttur inn áriđ 2006, tektilađur strax viđ komuna til landsins og ég er seinni eigandi. Skipti reglulega um smurolíu á um 5000 km fresti, bílinn er međ nýlegum platínukertum, nýrri loftsíu, nýjum rúđumótor bílstjóramegin, nýjum vatnslás, nýjum frostlegi, nýlegum altenator, nýjum stefnuljósarofa ofl.
Ekkert áhvílandi! Verđ 1.100.000 kr.
Upplýsingar í síma 842-3351
Jón Garđar Steingrímsson