1
Mótorhjól / Re: FLOKKABREYTINGAR FYRIR NÆSTA ÁR - sunnudaginn 16 sep kl 15:00 fundur -allir mæta
« on: October 23, 2010, 14:01:52 »
Hvað þau hjól varðar sem komin eru með ákveðna aukahluti þá er það mín skoðun að ef framleiðandi framleiðir hjólið þá er það löglegt.
Hinsvegar tel ég að það eigi banna þau hjól sem hægt er að fá með eða án aukabúnaðar.
TD -
Honda CBR 1000 er í dag hægt að fá með og án ABS væri ABS bannað í keppni ætti ABS týpan að vera bönnuð því það er til
,,striped" útgáfa án ABS sem er væntanlega ódýrari.
Þetta er mín skoðun.
Kv Haffman
Eins og reglurnar eru í dag eru Bazzaz Z-Fi TC tölvur bannaðar vegna þess að í þeim er boðið upp á einhverskonar traction control. Á næsta ári kemur Kawasaki ZX10-R sem verður stock með traction control og það í basic útgáfu, ABS verður boðið í sér útgáfu. BMW, Ducati, MV Agusta og aprilia bjóða upp á traction control í sínum dýrari gerðum. Samkvæmt því ætti Kawasaki bara að fá að vera með
Ég á ekki Kawasaki og ætla mér ekki að eignast tiltekið model þannig ef það fellur undir þá skilgreiningu að það eigi að vera banna á er það bara to bad fyrir þann sem ætlar sér að keppa á því í ,,stock flokk"
Ég sé ekki þetta gríðarlega vandamál með flokkabreytingu.
Einu breytingarnar sem þarf að gera er að ,,Sport touring flokkarnir" sem eru tveir í dag eiga að vera einn flokkur.
1001 +
800 til 1000 stock og modd
600 til 799 stock og modd
X flokkur
2t ? ekki til stock hjól sem er keppnishæft í kvartmilu annað færi í moddflokk (þarf að skilgreina betur)
V2 900cc+ í 1000 flokk
-900 í 600 flokk