Þetta með MAF er urban myth sem söluaðilar hafa aldrei getað bakkað upp. Það er auðveld leið til að forðast ábyrgð að benda á einhvern annan. K&N var (og kannski er) með sérstakt símanúmer sem maður átti að hringja í ef söluaðili reyndi að fyrra sig ábyrgð vegna þessa.
Endilega lesa:
http://www.knfilters.com/MAF/massair.htmÉg hef notað K&N á bæði inspítingar og blöndungsbíla (veit að maður þarf ekki að hafa áhyggjur af þeim) lengi án vandræða. Innspítingarbílarnir eru 1993 og 2003 módel af Jeep Grand Cherokee. Eldri bílinn (L6, 4,0 L) keyrði ég örugglega 50-60 þús mílur með K&N og gekk fínt þegar ég seldi hann (þá var bíllinn farinn að nálgast 200 þús. mílur). Ég setti K&N í þann yngri (V6, 3,7 L) þegar hann hefur staðið í ca. 20-30 þús. km og nú er hann kominn í nærri 95 þús. km án vandkvæða (einn þvottur á síu).
Ég veit ekki hvort aflið hafi aukist eitthvað smotterí eða hvort eyðslan hafi minnkað (hvortveggja er örugglega svo lítið að það skiptir ekki máli) en ég hef þó ekki þurft að kaupa pappasíur relgulega til að skipta