1
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Mazda 929 '82
« on: April 18, 2009, 21:56:52 »
Ég þakka svörin
ég ók um gnoðarvoginn í gær að skyggnast um eftir honum, en fann ekki. Einn svona var í hlíðunum líka fyrir nokkrum árum, en virðist nú gufaður upp. Það væri gaman að heyra frá fleirum.
