Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - Comet GT

Pages: [1] 2 3 ... 21
1
Góðann daginn. Er með til sölu mótor úr 309 benz smárútu, ekin eitthvað milli 300 og 400 þúsund kílómetra. Er með gírkassa og dana 20 millikassa, og var í fullu brúki í Econoline sem ég lagði nýverið.
Ég setti á þennan mótor túrbínu úr 2.5 pajero, intercooler og fleira, og bætti við olíuverkið á móti. Mótorinn vann fínt, allir sem hafa ekið gömlu 309 eða sbrl bílunum vita hvað þessar vélar eru latar, en  það er ekki hægt að líkja þessari saman við það eftir að túrbínan var sett á. Var með þetta í Econoline 76, 4x4 á 38 og mér fannst hann ekkert vinna minna en sambærilegir bílar með 6.9 IDI. Keyrði þennan mótor með túrbínunni ca 2000 km og fékk yfirleitt um 11-13 lítra á hundraðið.
Vélin heitir OM314, er 3.7 lítra, fjegra sílendra diesel vél, er með beinskiptingu sem hefur extra lágann gír original ( skriðgír raunar) og dana 20 millikassa, trúlega úr Bronco.
Brilliant mótor, og frábær kassi.

Er í bíl og hægt að prófa.

Verð  80.000

S: 847 9815 Sævar Páll

2
Varahlutir Til Sölu / OM 314 turbo vél, kassi og millikassi
« on: June 06, 2017, 22:16:48 »
Góðann daginn. Er með til sölu mótor úr 309 benz smárútu, ekin eitthvað milli 300 og 400 þúsund kílómetra. Er með gírkassa og dana 20 millikassa, og var í fullu brúki í Econoline sem ég lagði nýverið.
Ég setti á þennan mótor túrbínu úr 2.5 pajero, intercooler og fleira, og bætti við olíuverkið á móti. Mótorinn vann fínt, allir sem hafa ekið gömlu 309 eða sbrl bílunum vita hvað þessar vélar eru latar, en  það er ekki hægt að líkja þessari saman við það eftir að túrbínan var sett á. Var með þetta í Econoline 76, 4x4 á 38 og mér fannst hann ekkert vinna minna en sambærilegir bílar með 6.9 IDI. Keyrði þennan mótor með túrbínunni ca 2000 km og fékk yfirleitt um 11-13 lítra á hundraðið.
Vélin heitir OM314, er 3.7 lítra, fjegra sílendra diesel vél, er með beinskiptingu sem hefur extra lágann gír original ( skriðgír raunar) og dana 20 millikassa, trúlega úr Bronco.
Brilliant mótor, og frábær kassi.

Er í bíl og hægt að prófa.

Verðhugmynd 150.000 á allann pakkan

S: 847 9815 Sævar Páll

3
Góðann daginn. Èg er með til sölu boost referenced bensínþrýstijafnara frá Aeromotive, heitir A2000 partnúmer 13202. Mjög lítið notaður, tilbúinn í bíl, með 10 mm slöngnipplum og þrýstimæli. Er að hugsa 25 fyrir hann

Á einnig blow through moddaðann Carter AFB ( edelbrock performer before it was cool) sem hægt er að fá með fyrir lítið.

S. 847-9815 eða pm

4
Varahlutir Til Sölu / sett til að færa olíusíur
« on: February 22, 2017, 18:09:53 »
Sælir.
Ég er hér með sett til að færa olíusíu af vél og t.d inná bretti ( eða hvert sem maður raunar vill)
Fínt þegar verið er að standa í vélaswappi eða bara færa original síu á aðgengilegri stað.
Settið er svo til ónotað, kanski búið að ganga á vél í max korter.

https://www.summitracing.com/int/parts/prm-10611/overview/

verð: 20 þúsund

S.847-9815

5
BÍLAR til sölu. / Uppboð
« on: April 08, 2016, 07:40:43 »
Góðann daginn.
Ég er með 76 Ramcharger sem ég er að selja.
Akstur er ekki alveg vitaður, en það svosum afsætt þegar um svona bíla er að ræða.
Hann var með 318LA og 4 hólfa blöndung, beinskiptingu og sídrif, er er nú kominn með 360 LA, Holley ProJection innspýtingu, 727 sjálfskiptingu og np205 millikassa.
Hásingar eru dana 44 að framan og dana 60 fullfloat að aftan.
Er sem stendur á ósamstæðum gang, lélegum 36 tommu MTZ dekkjum að framan og 38 tommu SuperSwamper TSL að aftan.
Bíllinn þarfnast lokafrágangs eftir vélaskipti, og lokahönd á boddyfrágang eftir sprautun ( lakklekar og ein beygla sem kom eftir sprautun aðalega).
Hann fer í gang og keyrir, en rafgeymir orðinn slappur
Þegar hann er kaldur þarf stundum að doka í nokkrar sekúndur áður en hann tekur fyrsta gírinn, annars er gírinn þokkalegur.
Bíllinn er orðinn gólfskiptur, en það er ekki alveg búið að klára lokafrágang á gólfinu eftir það ( Smokkurinn utan um stöngina, og gatið eftir beinskiptinguna)
Hann er á fornnúmeri, Þ135.
Ef menn vilja myndir á ég helling til, og get skotist út og tekið fleiri ef þörf er á.
Bíllinn er á númerum og með skoðun fram á sumar 2016. Ég notaði hann sem vinnubíl eitthvað í vetur, en hætti því aðalega þegar rafgeymirinn fór að svíkja.
Farið var í ryðbætingar á honum 2009-2011 og skorið burt allt ryð og soðið í staðinn.
Sprautaður 2012
Beyglan er á bílstjórahurð, hurðin er ekki eins fín í dag og hún er á myndinni.
Allar nánari upplýsingar og tilboð í síma 847-9815
Uppboð endar 31 maí, og mun ég taka hæðsta boði sem hefur boðist þá.
Ástæðan fyrir því að ég er að selja hann að ég á annað verkefni sem þarfnast fjármagns, og mig langar meira að skrúfa í því.

Byrjum uppboðið á 300.000


6
Fer batnandi með hverjum deginum

7
Varahlutir Til Sölu / Re: 318 mopar v8 gefins
« on: January 12, 2016, 20:41:25 »
FARIN!

8
Varahlutir Til Sölu / Re: millihedd og gírkassi ódýrt
« on: January 12, 2016, 20:40:47 »
enn til

9
Bílarnir og Græjurnar / Re: Chevrolet Concours 1977
« on: January 11, 2016, 22:44:06 »
kærkomin sjón að sjá þetta tæki loksins kominn með fullvaxið gangverk.

10
BÍLAR til sölu. / 76 Ramcharger til sölu-- lækkað verð 800.000
« on: January 02, 2016, 12:44:54 »
Góðann daginn.
Ég er með 76 Ramcharger sem ég er að selja.
Akstur er ekki alveg vitaður, en það svosum aukaatriði þegar um svona bíla er að ræða.
Hann var með 318LA og 4 hólfa blöndung, beinskiptingu og sídrif, er er nú kominn með 360, Holley innspýtingu, sjálfskiptingu og almennilegan millikassa.

Hásingar eru dana 44 að framan og dana 60 fullfloat að aftan.
Dekkin eru MT MTZ 36 tommu, minnir mig 15.5 að breidd, en hann ber léttilega 38 tommu.
Getur farið á 40 tommu diagonal mudder, munstur, og míkróskornum.
Verðhugmynd 800.000, skoða tilboð.
Engin skipti
Bíllinn þarfnast lokafrágangs eftir vélaskipti, og lokahönd á boddyfrágang.
Get sent myndir af öllu saman í pósti

Allar nánari upplýsingar og tilboð í síma 847-9815


11
Varahlutir Til Sölu / millihedd og gírkassi ódýrt
« on: November 12, 2015, 21:26:23 »
Sælir.
Er að selja millihedd af 360 og gírkassa, np435.
Millihedd 10 þúsund
Gírkassi 25 þúsund
saman á 30 þúsund.

Milliheddið er original mopar 4 hólfa, og á víst að vera merkilega gott miðað við original búnað.
Gírkassinn er úr ramcharger 76, lítið ekinn en það þyrfti samt að líta aðeins á syncro oþh.
Er á norðurlandi.

S. 847-9815

12
Varahlutir Til Sölu / 318 mopar v8 gefins
« on: November 09, 2015, 22:44:56 »
Sælir. Er með relluna úr raminum mínum, var farin að blanda saman vatni við olíu, en keyrði annars allt í lagi. Mjög lítið ekin miðað við aldur (76).
Með kúplingshús og kúplingu. Læt kassann fljóta með fyrir smá fé.
Á einnig 4 hólfa 360 pottmillihedd sem hægt er að nota við þetta, sem hægt er að fá fyrir smáviðbót.

Er rétt fyrir utan Akureyri

S. 847-9815

13
titillinn segir það, pakkningasett í sbm 360 árg. ca 1980. Endilega hafið samband, S. 847-9815 Sævar P

14
Varahlutir Til Sölu / 9 tommu ford
« on: October 01, 2015, 21:28:55 »
Sælir.
9 tommu ford hásing til sölu, 4.88 richmond hlutfall, no-spin  28 rillu öxlar, einhver modduð 6 gata deiling vantar bremsuskálar og fleira smottery.
Verð: tilboð

S. 847-9815

15
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar kveikjugír 302/351
« on: September 17, 2015, 21:37:26 »
Vantar kveikjugír fyrir 302/351W, annaðhvort stál eða kopar, verður notaður við rúllukambás.
S. 847-9815 Sævar P

16
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar afturdrif í galant
« on: August 22, 2015, 00:13:21 »
Vantar sárlega varahluti í MMC Galant 91, awd. Vantar helst alla afturdrifsstæðuna, en drifið sjálft dugar líka
Passar sjálfsagt úr eclipse og evo á svipuðu reiki.
Er með sjálfstæða fjöðrun, ekki hásingu eins og station lancer t.d
Sími, 847-9815 Sævar P

17
Varahlutir Óskast Keyptir / vantar oil filter relocation sett
« on: July 25, 2015, 14:20:02 »
Sælir. Mig vantar sett til að koma olíusíunni minni fyrir á nýum stað.
Endilega heyrið í mér í síma 8479815

18
Varahlutir Til Sölu / Kveikjuþráðasett sbf
« on: June 18, 2015, 11:39:58 »
Sælir. Er með nýlegt sett af kveikiþráðum fyrir sbf, með male-style ( ekki hei týpan) end á kveikilok. Einn þráðurinn er pínu laskaður.
Verð 7000 settið
S. 8479815 Sævar P

19
Varahlutir Til Sölu / Afturbekkur 78 ramcharger
« on: June 15, 2015, 21:46:12 »
Til sölu afturbekkur úr 78 Ramcharger, rauður, án handfanga,
Bekkurinn er á fertugsaldri og því skiljanlegt að það séu farnar að myndast hrukkur á ýmsum stöðum og hann hefur lítið betur út að neðan. Fæturnir eru farnir að roðna en ekkert sem ekki má slípa burt. Annars er fínt að nota hann, og myndi sóma sér í vel í hvaða stofu/skúr sem er.
Best að ná á mér í síma; 847-9815 eða skilaboðum

20
Bílarnir og Græjurnar / Re: Íslandsmet í mældu vélarafli
« on: April 21, 2015, 22:35:56 »
Er hægt að bóka tíma hjá þér með 351w, fyrst þetta er allt sett upp fyrir svona góðar vélar?

Pages: [1] 2 3 ... 21