Show Posts

This section allows you to view all posts made by this member. Note that you can only see posts made in areas you currently have access to.


Messages - ZeX

Pages: [1] 2 3 4
1
BÍLAR til sölu. / Selt
« on: June 02, 2012, 00:26:22 »
.

2
Aðstoð / Upplýsingar um 200-R4 skiptingu
« on: October 09, 2011, 22:48:19 »
Mig vantar síu í 200-R4 skiptingu og pakkningu, hverjir gætu legið með svona?

Síðan fann ég þessar upplýsingar

Most failures in a 2004R are directly related to:

1) HOT TEMPERATURE KILLS:
Do all you can to keep fluid as cool as possible. Higher stall converters produce more heat so they need more cooling. Biggest cooler that can be installed , should be installed.
Ég á auka kæli sem ég ætla að bæta við.

2) PRESSURE AND HYDRAULIC CONTROL:
Keep well serviced and valve body modifications (i.e., shift kit) should be installed in any 2004R. The level of control (pressures and line) depends on engine output and driveabiliy options.
Með hverju mæla menn?

Til gamans má geta að ég var eitt sinn spurður hvort ég vildi kaupa 200 skiptingu á 20 þús ég var ekki viss svo að ég spurði mann sem tók upp 700 skiptinguna mína hvort það væri góð skipting og hann sagði að frekar ætti ég að fá borgað 20þús fyrir að losa manninn við skiptinguna. :)


3
Alls konar röfl / Re: hvar er hægt að láta króma hluti?
« on: September 08, 2011, 22:22:02 »
stálsmíði Magnúsar Proppé Hafnarbraut 11 í Kóp. Finnur þetta á ja.is en það er farið inn bakvið húsið, alveg ómerkt minnir mig.

4
Varahlutir Til Sölu / Farið
« on: July 19, 2011, 20:46:33 »
Farið

5
BÍLAR til sölu. / Re: Ford Econoline E150 1988
« on: May 05, 2011, 15:37:58 »
Seldur

6
BÍLAR til sölu. / Re: Ford Econoline E150 1988
« on: April 30, 2011, 15:28:26 »
Þá er kvikindið komið með skoðun og hér eru nokkrar myndir innan úr honum. Ég er til í að taka græjurnar úr honum og selja hann þannig (ég skil samt geislaspilaran eftir) ef menn hafa meiri áhuga á því.

7
BÍLAR til sölu. / Re: Ford Econoline E150 1988
« on: April 25, 2011, 02:24:51 »
ásett verð 300 kall

8
BÍLAR til sölu. / selt
« on: April 04, 2011, 23:11:57 »
Er að athuga áhuga á Econolinernum mínum.
Þetta er 1988 árgerð af stutta E150 bílnum, 300CID 6cyl línuvél, togar gríðarlega vel en eyðir eftir því. Hann er sjálfskiptur og var breytt fyrir 35-36" held ég, 32" undir honum. Ford 8.8 hásing að aftan  og ég er nokkuð viss um að framhásingin sé undan Bronco 79 en hann er með NP205 millikassa. Það er U-bekkur aftan í honum með innbyggðu bassaboxi og í honum er líka geislaspilari, þéttir og magnari sem selst með. Skráður 6 manna en ég man ekki betur en að einhvertíman vorum við 14 í honum:)

Endilega hafið samband ef áhugi er fyrir kvikindinu.
Gunnar 8696767

9
BÍLAR til sölu. / Suzuki KingQuad 450
« on: March 17, 2011, 10:21:05 »
2007 Götuskráð fjórhjól
Camolitað
Aukahlutapakki á 150þús fylgir með

Halli 8961705

10
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Chevrolet Concours?
« on: December 20, 2010, 23:30:36 »
Tek undir það, hér sést ágætlega hvernig ryðið er búið að éta allt burt, sést einnig hvernig búið var að fela ryðið svona skemmtilega með fiber. Ég  hafði ekki hugmynd um að hann væri svona ryðgaður fyrr en félagi minn tók skrúfjárn og braut alla kannta í kringum þakið.

11
Leit að bílum og eigendum þeirra. / Re: Chevrolet Concours?
« on: December 20, 2010, 22:31:34 »
Ég á einn svona í geymslu, ætlaði að mála hann en í ljós kom að toppurinn á honum var að ryðga af svo ég hendi honum í geymslu til að geta unnið í honum þegar ég nenni. Sambandið flutti fullt af þessum bílum inn og þeir voru allir 77' samkvæmt því sem ég frétti. 6cyl línu vél í þessum sem ég á og hefur ekki verið götuskráður síðan 98'. Ég fann hann inn í gám á geymslusvæði, ég prufaði að henda löngum flatjárnum á fjaðrirnar bara upp á grínið. Aftengdi bremsurörinn og demparana og smellti nokkrum myndum :) Að mínu mati eru þessir 4 dyra bílar ekki jafn flottir og 2 dyra bílarnir, líkt og svarti uppá skaga með númerið 1979. Hann er verulega flottur.

12
Bílarnir og Græjurnar / Re: Erfitt líf.
« on: November 26, 2010, 15:46:14 »
Aðalega erfitt ef honum langar til að fara á gráa Ford GT bílnum sem er útí horni, þarf að færa alla hina bílana. Ég vorkenni honum  :wink:

13
Aðstoð / Re: gat á álvatnskassa
« on: November 02, 2010, 19:12:56 »
Það er eitthvað fyrirtæki í kópavogi sem gerir við svona, man ekki hvað það heitir Ál-eitthvað og síðan veit ég að Vélsmiðjan Sveinn í mosó hefur soðið í alskonar ál.

14
Bílarnir og Græjurnar / Re: Trans am 1985
« on: October 19, 2010, 20:08:00 »
Mjög flottur

15
Aðstoð / á einhver Rochester Carburetors eftir Doug Roe
« on: October 09, 2010, 11:28:45 »
Á einhver bókina Rochester Carburetors eftir Doug Roe sem gæti séð af henni yfir helgi eða svo. Ég er að þríf upp blöndung og sé ekki annað í stöðunni en að tæta hann í frumeindir og þori því ekki beint án þess að hafa eitthvað við hendina. Ef einhver gæti aðstoðað mig í þessu endilega hafið samband

Gunnar 8696767

16
Aðstoð / Gera við vatnsdælu
« on: September 24, 2010, 10:09:00 »
Ég er með vatnsdælu af SBC og það er komið slag í endan á henni þar sem reimahjólið og viftuspaðin festist á.
Er hægt að fóðra svona dælu upp, hafa menn gert það og hvað hafa þeir þá fóðrað það með'

17
Aðstoð / Re: Hedd pælingar
« on: September 22, 2010, 13:56:43 »
Það var sama og ég var að pæla, frekar að bíða með að skipta um þau þar til maður er með eitthvað almennilegt í höndunum, græði lítið á því að eltast við nokkur hel"$/& hestöfl.

18
Aðstoð / Hedd pælingar
« on: September 22, 2010, 12:15:06 »
Nú vill ég fá álit manna. Ég er með 350 vél (3970010) og á henni eru 305 hedd (14014416 - 58cc 305 HO 1,84-1,5 165/59 ports) Ég ætla að þrífa upp blöndunginn og milliheddið og það pústar með greinunum svo ég keypti mér pakkningarsett sem inniheldur allar topppakningarnar þar á meðal Hedd pakkningar.
Þar sem ég er með heddpakkningar á ég þá að vera eyða þessum auka mínútum í að taka heddin af og ef svo er eitthvað sérstakt sem ég ætti að gera við þau í leiðinni. Vélin er með 9,6 í þjöppu eins og er svo þau virðast alveg vera í góðu standi. Ég er ekki að leita að neinu auka poweri þannig lagað nema þessi hedd eru náttúrulega með einstaklega lítil útblástursport miða við intak. Ég tek samt aftur fram að ég er bara með standard greinar þannig að græði ég hvort sem er nokkuð á því að eyða tíma í að porta þau.
Endilega leggið orð í belg því ég er opin fyrir öllum hugmyndum sem eru rökstuddar.


19
Aðstoð / Lausir endar í Caprice
« on: September 22, 2010, 08:29:38 »
Ég er með Caprice Classic 87 og mig bráðvantar rafmagnsteikningar laumar einhver á svoleiðis. Allt húddið er morandi í lausum vírum og viðbjóð, einnig er ágætt ef einhver veit hvað þetta (sjá mynd, einstefnuloki á gúmmíslöngunni) var einhvertíman og hvert þetta fer, ég held að þetta tengist cruise control. Ég hef ekki sett bílinn á lyftu svo ég veit ekki alveg hvert þetta liggur en þetta fer niður með hvalbaknum á sama stað og bremsurörinn. Öll hjálp er vel þeginn.


20
Varahlutir Óskast Keyptir / Vantar stýri helst 3rd gen Trans Am
« on: September 05, 2010, 16:04:34 »
Mig vantar stýri í Chevy, ég er aðalega að leita af Trans Am/Firebrid Stýri úr 3rd Gen bíl
Mig vantar ekki stýristúpuna, bara stýrið sjálft og flautan verður að fylgja
Gunnar 8696767

Pages: [1] 2 3 4